Birtan er mikilvæg. Með aldrinum eykst þörfin fyrir góða lýsingu, til dæmis við handavinnu eða lestur. Rétta ljósið léttir okkur að koma auga á öll smáatriðin sem skipta svo miklu máli.

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga veitir aðstoð og leiðbeiningar varðandi lýsingu fyrir sjónskerta. Nánari upplýsingar í síma 545 5800.