Fagfólk

Sjónstöðin býður fagfólki sem  vinnur með blindu og sjónskertu fólki ásamt einstaklingum með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu ýmiskonar fræðslu og námskeið auk þess að aðlaga námsefni að þörfum hvers og eins. Fræðslan miðar að því  að efla þekkingu á aðstæðum einstaklingsins og kynna leiðir og hjálpatæki sem stuðla að auknu sjálfstæði og bættum lífsgæðum.

Hver á rétt á þjónustu?

Ráðgjöf

Hjálpartæki

Góð ráð

Samþætt sjón- og heyrnarskerðing

Fræðsla