Hjálpartæki

Ýmis tæki geta auðveldað blindum og sjónskertum daglegt líf, og sum þeirra eru ríkisstyrkt og Miðstöðin úthlutar notendum sínum. Önnur má finna víða í netverslunum eða hjá félagasamtökum.

Hér má finna yfirlit yfir hjálpartæki sem Miðstöðin úthlutar til notenda sinna og nálgast upplýsingar um þau. Listinn er ekki tæmandi en hægt er að leita frekari upplýsinga hjá starfsfólki Miðstöðvarinnar.

Reglugerð um úthlutun á hjálpartækjum á vegum Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Reglugerð um úthlutun hjálpartækja (pdf) 239 kb