Nýir leiðsöguhundar

Fimmtudaginn 24. september komu leiðsöguhundarnir Sanza og Nova úr tveggja vikna einangrun og bættust þar með í stækkandi hóp leiðsöguhunda á Íslandi. Leiðsöguhundar hér á landi eru því orðnir níu sem eru afar ánægjulegt og skref í átt að því að svara þeirri...

Tilkynning vegna Covid-19

Vegna Covid-19 hefur Miðstöðin gert ráðstafanir til þess að minnka smithættu og meðal annars mun hluti starfsmanna vinna að heiman. Við hvetjum notendur okkar að hafa samband í síma 545-5800 eða senda tölvupóst á midstod@midstod.is og við aðstoðum eftir bestu...

Dagur hvíta stafsins

Í tilefni af degi hvíta stafsins þann 15. október nk. verður opið hús hjá Blindrafélaginu og Miðstöðinni í Hamrahlíð 17 á 2. hæð kl. 13:00-16:00.

Skynjun – Má snerta

Kjarni sýningarinnar er skynjun. Á meðan verkin eru ætluð öllum gestum, er sérstaklega hugsað til blindra og sjónskertra

Laust starf: Sjónfræðingur

Laust er til umsóknar 100% starf sjónfræðings hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Aðgengileg umferðarljós í Reykjavík

Reykjavíkurborg byrjaði fyrir nokkru að innleiða nýja tegund af gangbrautar götuvitum sem er fullkomnari en þeir eldri og henta stærri hóp notenda.
Hér fyrir neðan er grein frá Blindrafélaginu „Aðgengileg umferðarljós í Reykjavík“ þar sem fjallað er um þessa nýju tegund og á hvaða stöðum þeir eru komnir í notkun.

Alþjóðlegi leiðsöguhundadagurinn 24. apríl

Þann 24.apríl er Alþjóðlegi leiðsöguhundadagurinn haldin víða um veröld. Leiðsöguhundar eru skilgreindir sem hjálpartæki og eru notendum sínum mikilvægir og til ýmissa hluta nytsamlegir. Þeir aðstoða blinda og sjónskerta einstaklinga við að komast leiðar sinnar á öruggan og sjálfstæðan hátt.