Morgunverðarfundur 13. okt.: Þjónustan við okkar fólk – staðan, tækifærin, framtíðin.
Í tilefni af alþjóðlegum sjónverndardegi þann 13. október og degi hvíta stafsins 15. október efnir Blindrafélagið til kynningar á niðurstöðum könnunar á þjónustu við blint og sjónskert fólk sem ráðgjafafyrirtækið Intellecta vann fyrir Blindrafélagið. Um er að ræða...
Aðlögun að lífi með sjónskerðingu – námskeið
Sjónstöðin býður upp á námskeiðið „Aðlögun að lífi með sjónskerðingu“. Á námskeiðinu gefst fólki tækifæri til að koma saman, kynnast öðru fólki sem er í svipuðum sporum, hlusta á aðra, og miðla eigin reynslu til annarra sem eru að aðlagast sjónskerðingu. Kynning fer...
Dagur sjónhimnunnar 25. sept. 2022
Síðasti sunnudagur í september ár hvert er Dagur sjónhimnunnar á heimsvísu (World Retina Day), og honum er ætlað að stuðla að vitundarvakningu um mikilvægi sjónhimnunnar og ýta undir leit að lækningu við ýmsum sjónhimnutengdum sjúkdómum, svo sem sjónukyrkingi / RP...
Daniel Kish – opinn fundur 11. sept.
Sunnudaginn 11. september kl. 11:00-12:30 verður fræðslufundur með Daniel Kish. Fundurinn verður haldinn í sal Blindrafélagsins á 2. hæð Hamrahlíð 17 og er öllum opinn en skráning er nauðsynleg. Daniel Kish er framkvæmdastjóri World Access for the Blind og missti sjón...
Háskólanemakynning 18. ágúst – upplýsingar og skjöl
Fimmtudaginn 18. ágúst var haldin kynning fyrir tilvonandi og núverandi háskólanema á þjónustu Sjónstöðvar, ýmsum rafrænum lausnum og hjálpartækjum sem geta komið að góðum notum. Fundurinn var vel sóttur og við vonumst til kynningar sem þessi verði árviss viðburður...
Kynningarfundur fyrir háskólanema 18. ágúst
Á undanförnum árum hefur Sjónstöðin boðið upp á aðlögun námsefnis fyrir þá notendur sem stunda háskólanám, eftir þörfum og óskum hvers og eins. Með auknum tölvu- og tæknimöguleikum hefur sú þjónusta þróast og við viljum bjóða tilvonandi og núverandi háskólanemum til...
Sumarlokun 18. júlí – 1. ágúst
Lokað verður á Sjónstöðinni í 2 vikur í lok júlí, og munu gleraugnaendurgreiðslur, hjálpartækjaúthlutanir og ráðgjöf liggja niðri á þeim tíma. Opnað verður aftur þriðjudaginn eftir Verslunarmannahelgi; 2. ágúst kl. 9:00. Alltaf má senda tölvupóst á midstod@midstod.is...
Gjöf til Sjónstöðvarinnar
Sjónstöðin fékk góða gjöf á dögunum þegar Hafdís Jónsdóttir gaf leiðsöguhund til minningar um mann hennar, Björgúlf Andersen, sem var sjónskertur og notandi Sjónstöðvarinnar. Hafdís óskaði þess að keyptur yrði gulur Labrador þar sem Björgúlfur hefði átt auðveldara með...
Alþjóðlegur dagur samþættrar sjón- og heyrnarskerðingar
Í dag er alþjóðlegur dagur samþættrar sjón- og heyrnarskerðingar haldin hátíðlegur í minningu frumkvöðulsins Helen Keller. "Daufblinda kallast það þegar samþætt sjón- og heyrnarskerðing er til staðar í þeim mæli að hún gerir skertu skynfærunum erfitt fyrir að bæta upp...
Samnorrænn vinnufundur á Íslandi
Samtökin The Nordic Network for CHARGE Syndrome voru stofnuð árið 2002 og fagna því 20 ára afmæli á þessu ári. Í starfshópi samtakanna eiga fulltrúar frá Íslandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð sæti, og í maí síðastliðnum hittist þessi hópur á Íslandi. Unnið var að...
Alþjóðleg ráðstefna um sjónhimnusjúkdóma 9.-11. júní, og opin málstofa
Sjónstöðin vill vekja athygli á því að dagana 9. - 11. júní n.k. verður á Íslandi haldin alþjóðleg ráðstefna RIWC2022 um sjónhimnusjúkdóma, og laugardaginn 11. júní verður opin málstofa á íslensku um arfgenga hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu. Á ráðstefnunni verður...
Að hugsa sér – Þróunarverkefni um þreifibækur fyrir blind börn
Mánudaginn 30. maí s.l. fór fram kynning á þróunarverkefninu „Að hugsa sér“ sem eru þreifibækur fyrir blind börn á aldrinum 0 – 6 ára. Hugmyndin að þessu verkefni kviknaði á sýningu Gerðar Guðmundsdóttur listakonu; „Skynjun – Má snerta“ í ágúst 2019. Rannveig...
Daniel Kish og flass-sónar – Dagskrá
Dagana 11. – 15. september 2022 verður Daniel Kish á Íslandi í boði Blindrafélagsins. Daniel er talsmaður þess að blindir einstaklingar skilgreini eigin markmið og upplifi árangur þeim tengdum. Með skipulagðri þjálfun í hlustun, sem hann kallar flass sónar (e. flash...
Lokað 17. maí
Lokað verður á Sjónstöðinni - þjónustu- og þekkingarmiðstöð þriðjudaginn 17. maí vegna starfsdags.
Styrkur vegna sjónörvunarpakka veittur
Sjónstöðin vinnur að innleiðingu Positive Looking, sem á íslensku gæti útlagst sem „jákvæð sjónörvun“ og á uppruna sinn hjá breska frumkvöðlafyrirtækinu Positive Eye Ltd. Positive Looking er heildstæð hugmyndafræði um hvernig við getum á skilvirkan og hagnýtan hátt...
Alþjóðadagur leiðsöguhunda
Síðasti miðvikudagur í apríl ár hvert er Alþjóðadagur leiðsöguhunda. Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veita notendum mikið frelsi og aukið öryggi við að að komast um í umhverfi sínu, innan dyra sem utan....
Daniel Kish á Íslandi
Dagana 11. – 15. september 2022 verður Daniel Kish á Íslandi í boði Blindrafélagsins. Í tengslum við heimsókn hans verða kynningar og námskeið bæði í litlum hópum og einstaklingsmiðuð. Daniel Kish er framkvæmdastjóri World Access for the Blind og sinnir kennslu...
Febrúar: Umsóknir fyrir úthlutun leiðsöguhunda 2022
Á hverju ári fer fram úthlutun leiðsöguhunda til einstaklinga sem taldir eru, að undangengnu mati, geta nýtt sér hunda til aukins sjálfstæðis við umferli. Þessi úthlutun er samkvæmt reglugerð um úthlutun hjálpartækja á vegum Sjónstöðvarinnar. Umsóknir fyrir...
Lokað til hádegis 7. febrúar
Vegna yfirvofandi óveðurs verður móttaka Sjónstöðvarinnar - þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar lokuð til kl. 13 mánudaginn 7. febrúar. Hægt verður að ná í starfsfólk símleiðis og með tölvupósti fram að því.
Símkerfið lá niðri
Uppfært kl. 14:01: Símkerfið virðist vera komið í lag. Við vonum að símleysið fyrri hluta dags hafi ekki valdið notendum og öðrum of miklum óþægindum. --- Símkerfi Sjónstöðvarinnar liggur tímabundið niðri. Vandamálið liggur hjá símafyrirtækinu en við treystum því að...
Alþjóðadagur punktaleturs 4. janúar
Þann 4. janúar 1809 fæddist Louis Braille í smábænum Coupvray í Frakklandi, um 40 km austur af París. Þegar Louis var þriggja ára missti hann sjón á öðru auganu þegar alur í aktygjasmiðju föður hans rakst í það. Sýking í skaddaða auganu barst yfir í hitt augað og hann...
Áramótakveðja
Starfsfólk Sjónstöðvarinnar – Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar þakkar notendum og landsmönnum öllum samskiptin á árinu sem er að líða, og óskar farsældar og góðrar heilsu á komandi ári. Samhliða því viljum við minna á notkun hlífðargleraugna við meðferð skotelda,...
Jólakveðja og opnunartími
Starfsfólk Sjónstöðvarinnar - Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og ánægjulegra stunda á komandi ári. Um hátíðirnar verður opið sem hér segir: Aðfangadagur jóla 24. des. – LOKAÐMánudagur 27. des. – LOKAÐþri. 28. des. – fim. 30....
Íslensku Ivona raddirnar fyrir Android – ekki týna símanum
Blindrafélagið vekur athygli á því að ekki sé lengur hægt að sækja smáforritið með íslensku röddunum Karli og Dóru frá IVONA í Google PlayStore fyrir Android tæki. Von er á nýrri útgáfu af íslenskum röddum sem bera nöfnin Álfur og Diljá og verður hægt að nota þær í...
Ráðstefna um sjónráðgjöf 2022
Skráning er hafin á 10. norrænu ráðstefnuna um sjónráðgjöf (Nordisk Kongres i Synspædagogik) sem haldin verður 7. – 9. september 2022 í Billund í Danmörku. Ráðstefnan er ætluð fagfólki sem starfar með sjónskertum og blindum einstaklingum á öllum aldri. Dagskráin er...
Annasamt ár hjá hundaþjálfara
Mikil vitundarvakning hefur verið undanfarið um leiðsöguhunda og hafa notendur með hunda verið mjög sýnilegir og duglegir að kynna þá. Leiðsöguhundar hafa komið reglulega hingað til lands í gegnum Blindrafélagið síðan 1998, og nú eru alls 12 hundar „í notkun.“ Allir...
Bergþóra styrkir um bíl og stól
Rebekkustúkan Bergþóra hefur ákveðið að veita Sjónstöðinni - þjónustu- og þekkingarmiðstöð styrk til kaupa á nýjum „hundabíl“ og augnsmíðastól. Hundabíllinn sem nú er í notkun til aksturs með leiðsöguhunda milli staða verður 15 ára síðar í þessum mánuði og man fífil...
EBU-ráðstefna í Serbíu, 21.-22. okt. 2021
Dagana 21. og 22. október (fimmtudag og föstudag) verður alþjóðleg ráðstefna Evrópsku blindrasamtakanna (EBU; European Blind Union) haldin í Belgrad, Serbíu. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Ráðning blindra og sjónskertra í störf – lykill að fullgildri samfélagsþátttöku“...
15. október er dagur hvíta stafsins
Þann 15. október ár hvert efnir alþjóðasamfélagsins til vitundarvakningar um hvítan staf blindra og sjónskertra, á degi hvíta stafsins (e. White Cane Safety Day, eða White Cane Awareness Day). Hvíti stafurinn er öryggistæki að því leyti að hann gerir notandann...
Sjónverndardagur og opið hús 14. okt.
Alþjóðlegi sjónverndardagurinn er haldinn annan fimmtudag í október ár hvert, sem í ár er 14. október. Tilgangur dagsins er að beina athygli almennings út um allan heim að blindu og sjónskerðingu, endurhæfingu blindra og sjónskertra og vörnum gegn sjónmissi, og þema...