EBU-ráðstefna í Serbíu, 21.-22. okt. 2021

Dagana 21. og 22. október (fimmtudag og föstudag) verður alþjóðleg ráðstefna Evrópsku blindrasamtakanna (EBU; European Blind Union) haldin í Belgrad, Serbíu. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Ráðning blindra og sjónskertra í störf – lykill að fullgildri samfélagsþátttöku“...

15. október er dagur hvíta stafsins

Þann 15. október ár hvert efnir alþjóðasamfélagsins til vitundarvakningar um hvítan staf blindra og sjónskertra, á degi hvíta stafsins (e. White Cane Safety Day, eða White Cane Awareness Day). Hvíti stafurinn er öryggistæki að því leyti að hann gerir notandann...

Sjónverndardagur og opið hús 14. okt.

Alþjóðlegi sjónverndardagurinn er haldinn annan fimmtudag í október ár hvert, sem í ár er 14. október. Tilgangur dagsins er að beina athygli almennings út um allan heim að blindu og sjónskerðingu, endurhæfingu blindra og sjónskertra og vörnum gegn sjónmissi, og þema...

Rafræn ráðstefna og innleiðing aðferðafræði

Síðastliðna helgi var rafræn ráðstefna um Positive Looking sem er aðferðafræði tengd sjónmati og þjálfun barna, og Þjónustu- og þekkingarmiðstöð mun innleiða. Á ráðstefnunni sátu fagaðilar frá Bretlandi og Bandaríkjunum og fulltrúar Íslands, þær Elfa Hermannsdóttir...

Námskeið um leiðsöguhunda

Staðsetning: Fundarherbergi Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, 2. hæð Tími: 29. nóvember – 2. desember 2021 frá 10:00 – 15:00 alla daga Leiðbeinandi er Björk Arnardóttir, hundaþjálfari og ráðgjafi hjá Sjónstöðinni. Námskeiðinu er ætlað til að auka þekkingu blindra og...

Jákvæð sýn – Positive Looking

Vikuna 6. – 10. september sóttu starfsmenn Sjónstöðvarinnar / Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar námskeið og vinnustofur hjá Gwyn McCormack um hugmyndafræði hennar, Positive Looking. Sú hugmyndafræði gengur m.a. út á sjónþjálfun ungra barna og að aðlaga umhverfið í...

Skyndihjálp – foreldranámskeið

Þriðjudaginn 14. september verður  haldið skyndihjálparnámskeið fyrir sjónskerta/blinda foreldra ungra barna og aðstandendur þeirra þar sem áhersla er lögð á slys og veikindi barna. Þetta námskeið er hluti af foreldranámskeiði sem hófst í mars.

Lokað 6. – 10. september

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð verður lokuð vikuna 6. – 10. september vegna starfsdaga. Allir starfsmenn munu taka þátt í námskeiði á vegum Gwyneth McCormack, eiganda Positive Eye Ltd. í Bretlandi. Gwyneth hefur haslað sér völl í gegnum árin með námskeiðum og...

Nýr leiðsöguhundur

Leiðsöguhundurinn Zero kom til okkar í byrjun ágústmánaðar. Eins og forverar hans kemur Zero frá Svíþjóð en hann er ræktaður og þjálfaður í Kustmarkens Hundtjänst AB. Zero var í góðu yfirlæti í einangrun hjá Einangrunarstöðinni Höfnum áður en hann kom til okkar hingað...

Breyttur opnunartími

Frá og með 1. september verður opið fyrir síma og afgreiðslu Miðstöðvarinnar á eftirfarandi tíma: Mánudaga - fimmtudaga: kl. 9 - 16 Föstudaga: kl. 9 - 12

Leiðsöguhundar – ný lagagrein

Í sumar samþykkti Alþingi breytingar á lögum um Þjónustu- og þekkingarmiðstöðina, sem felast í því að sér grein um leiðsöguhunda hefur verið bætt við. Lagagreinin tekur þegar gildi og hana má lesa á vef Alþingis.

Augnsmiður í ágústlok

Augnsmiður verður á Miðstöðinni vikuna. 23.–27. ágúst. Hægt er að panta tíma í síma 545-5800.

Lokað 3. júní frá kl. 11

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð verður lokuð frá kl. 11 í dag, fimmtudaginn 3. júní, vegna starfsdags.

Gleraugnaendurgreiðslur miðast við kaup frá og með 1. júní

Þann 1. júní 2021 mun taka gildi ný reglugerð um endurgreiðslur gleraugna sem bæði hækkar greiðsluupphæðir og fjölgar þeim skiptum sem ríkið tekur þátt í kostnaði við gleraugu barna eldri en 3 ára. Einungis gleraugu keypt 1. júní 2021 eða síðar munu falla undir þessa...

Auglýst eftir styrkumsóknum

Styrktarsjóður Richards P. Theodórs og Dóru Sigurjónsdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er annars vegar að styrkja ungt, blint eða sjónskert fólk til mennta, og hins vegar menntun eða vísindastarf í þágu blindra og blinduvarna....

Ný reglugerð um gleraugnaendurgreiðslur

Eins og kom fram í fjölmiðlum hefur Félagsmálaráðuneytið kynnt nýja reglugerð sem taka á gildi 1. júní næstkomandi. Samkvæmt nýju reglugerðinni munu börn frá 0-6 ára eiga rétt á endurgreiðslum tvisvar á ári, 7-12 ára einu sinni á ári og 13-17 ára annað hvert ár....

Dagur leiðsöguhunda

Alþjóðlegur dagur leiðsöguhunda er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag 28. apríl. Á síðastliðnum árum hefur leiðsöguhundum fjölgað jafnt og þétt og má búast við að enn bætist í þennan fjölbreytta og frábæra hóp á næstu árum. Í dag eru níu leiðsöguhundar starfandi á...

Tilkynning vegna kórónaveirunnar

Miðstöðin hefur gert eftirfarandi ráðstafanir til að koma á móts við tilmæli sóttvarnarlæknis og almannavarna varðandi útbreiðslu COVID-19 veirunnar.

„Út á vinnumarkaðinn“

Fimmtudaginn 18. mars býður Miðstöðin notendum sínum upp á netnámskeiðið „Út á vinnumarkaðinn” sem er ætlað blindu og sjónskertu fólki á atvinnualdri sem er í atvinnuleit.

Foreldranámskeið

Miðstöðin heldur námskeið fyrir mjög sjónskerta/blinda foreldra og maka þeirra. Námskeiðið er ætlað þeim sem nýverið hafa eignast barn eða eiga von á barni.

Dagur hvíta stafsins

Dagur hvíta stafsins er alþjóðlegur baráttu- og vitundardagur blinds og sjónskerts fólks sem haldinn er 15. október ár hvert.