Kynningarfundur fyrir háskólanema

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð Hamrahlíð 17, 5. hæð, Reykjavík

Á Sjónstöðinni – þjónustu- og þekkingarmiðstöð hefur á undanförnum árum verið boðið upp á aðlögun námsefnis fyrir notendur sem stunda háskólanám, eftir þörfum og óskum hvers og eins. Á síðustu árum hafa tæknilausnir aukist og með auknum tölvu- og tæknimöguleikum hefur þjónustan breyst. Við viljum því taka upp þann sið að bjóða tilvonandi og núverandi […]

Daniel Kish á Íslandi

Salur Blindrafélagsins Hamrahlíð 17, 2. hæð, Reykjavík

Dagana 11. – 15. september 2022 verður Daniel Kish á Íslandi í boði Blindrafélagsins. Í tengslum við heimsókn hans verða kynningar og námskeið bæði í litlum hópum og einstaklingsmiðuð.  Daniel Kish er framkvæmdastjóri World Access for the Blind og sinnir kennslu og þjálfun um víða veröld.  Dagskrá verður kynnt þegar nær dregur.   Fyrirspurnir og forskráning […]