Latest Past Events

Námskeið um leiðsöguhunda 2022

Salur Blindrafélagsins Hamrahlíð 17, 2. hæð, Reykjavík

Námskeið um leiðsöguhunda verður haldið dagana 7. til 10. nóvember frá klukkan 10:00 til 15:00 alla dagana. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhuga á að sækja um leiðsöguhund í nánustu framtíð og er forsenda þess að eiga inni virka umsókn um leiðsöguhund. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt þar sem þátttakendum er boðið upp […]

Daniel Kish á Íslandi

Salur Blindrafélagsins Hamrahlíð 17, 2. hæð, Reykjavík

Dagana 11. – 15. september 2022 verður Daniel Kish á Íslandi í boði Blindrafélagsins. Daniel Kish er framkvæmdastjóri World Access for the Blind og talsmaður þess að blindir einstaklingar skilgreini eigin markmið og upplifi árangur. Með skipulagðri þjálfun í hlustun, sem hann kallar flass sónar (flash sonar) eða endurkast hljóðs gefst blindum einstaklingum tækifæri til […]

Kynningarfundur fyrir háskólanema

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð Hamrahlíð 17, 5. hæð, Reykjavík

Á Sjónstöðinni – þjónustu- og þekkingarmiðstöð hefur á undanförnum árum verið boðið upp á aðlögun námsefnis fyrir notendur sem stunda háskólanám, eftir þörfum og óskum hvers og eins. Á síðustu árum hafa tæknilausnir aukist og með auknum tölvu- og tæknimöguleikum hefur þjónustan breyst. Við viljum því taka upp þann sið að bjóða tilvonandi og núverandi […]