Daniel Kish á Íslandi
Salur Blindrafélagsins Hamrahlíð 17, 2. hæð, ReykjavíkDagana 11. – 15. september 2022 verður Daniel Kish á Íslandi í boði Blindrafélagsins. Daniel Kish er framkvæmdastjóri World Access for the Blind og talsmaður þess að blindir einstaklingar skilgreini […]