„Út á vinnumarkaðinn“ – netnámskeið

Netviðburður

Námskeiðið er ætlað blindu og sjónskertu fólki á atvinnualdri sem er í leit að starfi og fer fram á netinu í gegnum Microsoft Teams. Námskeiðið er unnið út frá handbók Evrópsku Blindrasamtakanna (Manual for inexperienced job seekers with a visual impairment). Farið verður yfir hagnýtar upplýsingar sem gott er að hafa í huga þegar sótt er um starf.

Free