Fróðleikur og bæklingar

Hér má finna ýmis konar lesefni tengt blindu og sjónskerðingu, og daglegu lífi þeirra sem glíma við hana.

Bæklingum sem Sjónstöðin hefur gefið út má hlaða niður sem PDF-skjali.



Allt mögulegt – þegar þú ætlar að lesa, skrifa og gera allt mögulegt með sjóninni og öðrum skilningarvitum.

Áttun og umferli, ýmsar upplýsingar og fróðleikur.  

Góð ráð – einblöðungur með nokkrum góðum ráðum varðandi samskipti sjáandi við blinda eða mjög sjónskerta einstaklinga.

Leiðsögn fyrir sjónskerta kennara um kennslu á netinu.  

Stuðningur við eldra fólk með sjónskerðingu.  

Skref fyrir skref – Bæklingur um umferli og virkni blindra og sjónskertra barna.

Út á vinnumarkaðinn – þýdd og lítillega staðfærð handbók, með upplýsingum og hagnýtum ráðum sem gagnast geta sjónskertu fólki í atvinnuleit.

Verkefni til að bæta félagsfærni sjónskertra einstaklinga á fullorðinsaldri.