Skjástillingar í Android

Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum og myndskýringum.  Farið er í Stillingar og þar í Skjár.  Þar er hægt að velja hvort nota eigi Dökkt þema eða Ljóst þema. Ljóst þema er með hvítan bakgrunn og svartan texta og dökkt þema er með svartan bakgrunn...

TalkBack – helstu bendingar og stýringar

Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum. Fyrra atriði – Strjúka til vinstri með einum fingri Næsta atriði – Strjúka til hægri með einu fingri Heimaskjár – Strjúka upp og síðan til vinstri (í einni hreyfingu) Opna valmynd TalkBack – Strjúka upp og...

Stækkun – magnification

Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum og myndskýringum.  Farið er í Stillingar, svo í Aðgengi, svo í Endurbætur á sýnileika og þar í Stækkun.  Þar er svo kveikt á flýtileið í stækkun til að kveikja á stækkun. Þar er hægt að velja milli fjögurra...

Símtölum svarað og lagt á

Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum og myndskýringum.  Hægt er að stilla símann þannig að hægt sé að svara með hækka takkanum og leggja á með kveikja/slökkva á skjá takkanum. Farið er í Stillingar, og svo í Aðgengi,  og svo í Samskipti og...

Að kveikja á TalkBack og velja talgervilsvél

Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum og myndskýringum.  Til að kveikja á TalkBack er farið í Stillingar, þar í Aðgengi, og þar í TalkBack. Þar þarf svo að velja hvaða talgervilsvél á að nota. Þá er farið í Stillingar og þar í Stillingar...

Texti af PowerPoint yfir í Word

Að færa texta af glærum í PowerPoint yfir í Word Í þessu skjali er farið yfir aðferðir til að færa texta af glærum frá PowerPoint yfir á Word.  Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum og myndskýringum.  Ef notuð er mús og PowerPoint er á ensku: Hægt...

NFC-raddmerkingar í Android-síma

Hægt er að búa til raddmerkingar og lesa inn á NFC límmiða og NFC skífur. Hér er PDF-skjal með leiðbeiningum og myndum til útskýringar. Til að búa til raddmerkingar er farið í Stillingar og þaðan í Aðgengi.  Þar eru valdar Ítarlegar stillingar Því næst eru Raddmerki...

IrisVision-leiðbeiningar

IrisVision Live er hjálpartæki sjónskertra, sem sameinar fyrsta flokks sýndarveruleikatækni frá Samsung og sérútbúinn hugbúnað hannaðan af nokkrum fremstu sjónskerðingasérfræðingum bandarísku þjóðarinnar við Háskóla Johns Hopkins. IrisVision er ein áhrifamesta lausnin...

Robobraille-leiðbeiningar

RoboBraille er ókeypis hugbúnaður á vef sem færir textaskjöl yfir á aðgengilegt form fyrir blinda, sjónskerta og aðra. Texta er hlaðið inn á vefsvæði, ýmist skjali, vefslóð eða afrituðu textabroti, og form valið. Hægt er að velja um MP3-hljóðskrá, rafbókarform eða...

Smáforritið Envision AI

Envision AI er smáforrit sem fæst bæði fyrir IOS og Android. Í Android er hægt að nota íslensku Ivona-raddirnar ef þær eru þegar uppsettar í símanum. Þá er hægt að nota forritið til að lesa texta sem birtist í „sjónsviði“ myndavélarinnar – instant text en líka hægt að...

Upplestur texta með ReadAloud í Chrome

Hægt er að setja upp viðbót (extension) við Chrome vafrann sem heitir Read Aloud. Hér er PDF-skjal með leiðbeiningum og myndum til útskýringar. Þegar viðbótin hefur verið sett upp birtist hún svo undir mynd af púsli efst í hægra horni vafrans, í lista yfir uppsettar...

Upplestur texta í Microsoft Edge

Microsoft-vafrinn Edge býður upp á upplestur texta af vefsíðum og PDF-skjölum, Nú eru þar tvær íslenskar raddir í boði; Gunnar og Guðrún. Hér er PDF-skjal með leiðbeiningum og myndum til útskýringar. Til að kveikja á upplestri þegar Microsoft Edge vafri er notaður er...

Beint val – flýtileið á heimaskjá

Hægt er að útbúa flýtileið á heimaskjá síma fyrir ákveðin símanúmer. Hér er PDF-skjal með símaskjáskotum til útskýringar. Aðferð: Til þess að búa til tákn á heimskjá sem hringir beint í ákveðinn tengilið þá er ýtt á laust pláss á heimaskjá og fingri haldið niðri þar...

Að læsa útliti heimaskjás

Hægt er að læsa útliti heimaskjás til að koma í veg fyrir að atriði á heimaskjánum séu fjarlægð eða þau færð. Hér er PDF-skjal með símaskjáskotum til útskýringar. Aðferð: Farðu inn í Stillingar á símanum og leitaðu þar að Heimaskjár (mjög líklega mynd af húsi við...

Að breyta bakgrunni í Android tæki

Í snjalltækjunum er bakgrunnurinn/veggfóðrið oft einhver mynd eða mynstur. Sumum hentar betur að vera með einlitan bakgrunn sem getur aukið andstæður í litum á táknunum fyrir smáforritin. Hér er PDF-skjal með símaskjáskotum til útskýringar. Aðferð: Farðu inn í...

Lásskjár – screen lock

Hægt er að velja hvaða aðferð er notuð til þess að komast frá Lásskjá yfir í heimaskjá t.d. með því að strjúka, gera mynstur, hafa PIN-númer, fingrafar o.fl. Hér er PDF-skjal með símaskjáskotum til útskýringar. Aðferð: Farðu inn í Stillingar á símanum og leitaðu þar...

Flýtileiðir í Outlook-póstforriti

Hér má ná í listann sem PDF-skjal til útprentunar: Flýtileiðirnar með 14 pt. letri Flýtileiðirnar með 18 pt. letri Nýr póstur  Ctrl + N  Áframsenda  Ctrl + F  Svara  Ctrl + R  Senda  Alt + S  Hengja við viðhengi  Alt + N, A, F  Loka glugga eða menu  Esc  Pósthólf ...