Smáforritið Envision AI

Envision AI er smáforrit sem fæst bæði fyrir IOS og Android. Í Android er hægt að nota íslensku Ivona-raddirnar ef þær eru þegar uppsettar í símanum. Þá er hægt að nota forritið til að lesa texta sem birtist í „sjónsviði“ myndavélarinnar – instant text en líka hægt að...

Upplestur texta með ReadAloud í Chrome

Hægt er að setja upp viðbót (extension) við Chrome vafrann sem heitir Read Aloud. Hér er PDF-skjal með leiðbeiningum og myndum til útskýringar. Þegar viðbótin hefur verið sett upp birtist hún svo undir mynd af púsli efst í hægra horni vafrans, í lista yfir uppsettar...

Upplestur texta í Microsoft Edge

Microsoft-vafrinn Edge býður upp á upplestur texta af vefsíðum og PDF-skjölum, Nú eru þar tvær íslenskar raddir í boði; Gunnar og Guðrún. Hér er PDF-skjal með leiðbeiningum og myndum til útskýringar. Til að kveikja á upplestri þegar Microsoft Edge vafri er notaður er...

Beint val – flýtileið á heimaskjá

Hægt er að útbúa flýtileið á heimaskjá síma fyrir ákveðin símanúmer. Hér er PDF-skjal með símaskjáskotum til útskýringar. Aðferð: Til þess að búa til tákn á heimskjá sem hringir beint í ákveðinn tengilið þá er ýtt á laust pláss á heimaskjá og fingri haldið niðri þar...

Að læsa útliti heimaskjás

Hægt er að læsa útliti heimaskjás til að koma í veg fyrir að atriði á heimaskjánum séu fjarlægð eða þau færð. Hér er PDF-skjal með símaskjáskotum til útskýringar. Aðferð: Farðu inn í Stillingar á símanum og leitaðu þar að Heimaskjár (mjög líklega mynd af húsi við...

Að breyta bakgrunni í Android tæki

Í snjalltækjunum er bakgrunnurinn/veggfóðrið oft einhver mynd eða mynstur. Sumum hentar betur að vera með einlitan bakgrunn sem getur aukið andstæður í litum á táknunum fyrir smáforritin. Hér er PDF-skjal með símaskjáskotum til útskýringar. Aðferð: Farðu inn í...

Lásskjár – screen lock

Hægt er að velja hvaða aðferð er notuð til þess að komast frá Lásskjá yfir í heimaskjá t.d. með því að strjúka, gera mynstur, hafa PIN-númer, fingrafar o.fl. Hér er PDF-skjal með símaskjáskotum til útskýringar. Aðferð: Farðu inn í Stillingar á símanum og leitaðu þar...

Flýtileiðir í Outlook-póstforriti

Hér má ná í listann sem PDF-skjal til útprentunar: Flýtileiðirnar með 14 pt. letri Flýtileiðirnar með 18 pt. letri Nýr póstur  Ctrl + N  Áframsenda  Ctrl + F  Svara  Ctrl + R  Senda  Alt + S  Hengja við viðhengi  Alt + N, A, F  Loka glugga eða menu  Esc  Pósthólf ...