Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum.

Fyrra atriði – Strjúka til vinstri með einum fingri

Næsta atriði – Strjúka til hægri með einu fingri

Heimaskjár – Strjúka upp og síðan til vinstri (í einni hreyfingu)

Opna valmynd TalkBack – Strjúka upp og síðan til hægri EÐA Ýta með þremur fingrum á skjá

Yfirlit (yfir opin forrit) – Strjúka til vinstri og síðan upp

Tilkynningar – Strjúka til hægri og síðan niður

Gera hlé eða halda áfram með tal – Ýta með tveimur fingrum
(Líka hægt að leggja lófa yfir myndavél að framan, hún er staðsett efst fyrir miðju)

Fletta upp – Strjúka upp með tveimur fingrum

Fletta niður – Strjúka niður með tveimur fingrum

Fletta til vinstri – Strjúka til vinstri með tveimur fingrum

Fletta til hægri – Strjúka til hægri með tveimur fingrum

Næsta lesstýring – Strjúka til niður með þremur fingrum

Fyrri lesstýring – Strjúka upp með þremur fingrum