Ský á auga – cataract

Hlusta Hér má nálgast bæklinginn sem PDF-skjal. Þegar glær eggjahvítuefni augasteinsins verða mött og hleypa illa í gegnum sig ljósi er sagt að ský sé á augasteininum. Sjónin verður þá óskýr eins og horft sé í gegnum hrímað gler. Margir sem komnir eru yfir 60 ára...