Samnorrænn vinnufundur á Íslandi 

Hlusta Samtökin The Nordic Network for CHARGE Syndrome voru stofnuð árið 2002 og fagna því 20 ára afmæli á þessu ári. Í starfshópi samtakanna eiga fulltrúar frá Íslandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð sæti, og í maí síðastliðnum hittist þessi hópur á Íslandi. Unnið var...

Blind börn og matartími

Hlusta Hér má nálgast textann sem PDF-skjal.  Fyrir blind börn geta matmálstímar reynst flóknir og haft áhrif á áhuga fyrir því að borða. Fyrir sum þeirra getur einföld aðlögun gert máltíðina að jákvæðari upplifun. Fyrir önnur er staðan flóknari sem krefst aðkomu...

Blind börn og leikskólinn

Hlusta Hér má nálgast textann sem PDF-skjal  Sjáandi börn hafa góða yfirsýn yfir umhverfi leikskólans og sjá hvað fullorðnir og börn taka sér fyrir hendur. Þau hafa því nokkuð góða stjórn á aðstæðum sem hefur áhrif á færni, öryggi og traust. Blind börn geta farið á...

Sameiginleg notkun handa

Hlusta Hér má nálgast textann sem PDF-skjal. Fullorðnir og barn geta notað hendurnar saman við að skoða, rannsaka og læra. Sá fullorðni leggur þá oftast sínar eigin hendur varfærnislega yfir hendur barnsins. Með þessu er hægt að tala um sameiginlega athygli í...