by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 26. okt, 2022 | Fréttir
Sjónstöðin hefur þýtt og staðfært námsefnið Palli rannsakar heiminn sem þróað er af tékkneska fyrirtækinu ZEMĚ, og er ætlað ungum börnum með sjónskerðingu, börnum með fleiri fatlanir, foreldrum þeirra og kennurum. Sögunni Palli rannsakar heiminn er skipt í fjóra...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 25. okt, 2022 | Fréttir
Til eru þreifistafir með ljósi sem geta komið að góðu gagni í skammdeginu og Sjónstöðin sér um að úthluta slíkum stöfum. Ljós fremst í stafnum lýsir upp gangveginn fyrir framan notandann og gerir hann að auki sýnilegri fyrir öðrum gangandi, hjólandi og akandi...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 19. okt, 2022 | Tölvur og tækni
Hægt er að búa til raddmerkingar og lesa inn á NFC límmiða og NFC skífur. Hér er PDF-skjal með leiðbeiningum og myndum til útskýringar. Til að búa til raddmerkingar er farið í Stillingar og þaðan í Aðgengi. Þar eru valdar Ítarlegar stillingar Því næst eru Raddmerki...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 19. okt, 2022 | Fréttir
Á degi hvíta stafsins, 15. október síðastliðinn, afhentu eigendur hönnunarstúdíósins R57 Sjónstöðinni og Blindrafélaginu veggspjöld með áletruninni „ástin er blind“ sem m.a. er ætlað að vekja athygli á punktaletri og mikilvægi þess fyrir fólk með litla sem enga sjón....
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 18. okt, 2022 | Fréttir
Námskeið um leiðsöguhunda verður haldið dagana 7. til 10. nóvember frá klukkan 10:00 – 15:00 alla dagana. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhuga á að sækja um leiðsöguhund í nánustu framtíð og er forsenda þess að eiga inni virka umsókn um leiðsöguhund. Námskeiðið er...