Bókin um sjón barna

Bókin um sjón barna er þýdd og staðfærð úr sænsku (Bok om barnets syn). Hér er hægt að sækja PDF-skjal af bókinni (19 bls., 650 kB) Í inngangi segir: Það er almennt þekkt að sjónin er mikilvæg fyrir allt sem við gerum. Færri vita að það eru ekki einungis skerðingar í...

Að sjá illa en líða vel

Bókin Að sjá illa en líða vel eftir Krister Inde heiti á sænsku Se dåligt, må bra.  Hér er hægt að hlaða bókinni niður sem PDF-skjali (1 mB, 102 bls.) Á vef Blindrafélagsins má hlusta á lesna útgáfu. Aftan á bókinni stendur: Sjónin er bara hluti af þér Ef sjónin...

Einn skóli fyrir alla

Bókin Einn skóli fyrir alla (155 bls.) á PDF-formi. Öll börn hafa sams konar langanir og þörf fyrir öryggi, ástúð, gleði, vináttu og náin tengsl við annað fólk. Öll börn hafa þörf fyrir að tilheyra einhverjum hópi, einnig fötluð börn og börn með annars konar...

Leiðsögutækni

Hér er hægt að sækja PDF-skjal af einblöðungi með skýringamyndum af leiðsögutækni. Einblöðungurinn var upprunalega prentaður í A5–stærð og hægt er að sækja hann hér; það skjal er á 2 blaðsíðum og í flestum prenturum fyllir hvor siða upp i A4-blað nema stillingum...

Handbókin Út á vinnumarkaðinn

Miðstöðin hefur þýtt og gefið út handbókina Út á vinnumarkaðinn, sem upprunalega var unnin af Evrópsku blindrasamtökunum (European Blind Union) árið 2016. Handbókin er ætluð blindu og sjónskertu fólki á atvinnualdri og veitir hagnýtar upplýsingar sem gott er að hafa í...