Ský á auga – cataract

Hlusta Hér má nálgast bæklinginn sem PDF-skjal. Þegar glær eggjahvítuefni augasteinsins verða mött og hleypa illa í gegnum sig ljósi er sagt að ský sé á augasteininum. Sjónin verður þá óskýr eins og horft sé í gegnum hrímað gler. Margir sem komnir eru yfir 60 ára...

Leiðin að punktaletrinu

Hlusta Bæklingur um punktaletur fyrir foreldra og kennara. Hér má nálgast bæklinginn sem PDF-skjal.  Áður en barn byrjar að lesa Að lesa upphátt fyrir börn örvar málþroska þeirra og það gildir einnig um blind og sjónskert börn. Blind börn þurfa að fá sömu tækifæri og...

Sjáðu til

Hlusta Vissir þú …? að birtuþörfin sexfaldast á 40 árum að með aldrinum er augað lengur að aðlagast mismunandi birtu að lýsing þarf að vera sniðin að þörfum hvers og eins að með bættri lýsingu aukum við öryggi okkar á ódýran hátt að sólin er besti ljósgjafinn  ...