Viltu læra að kenna blindum/sjónskertum einstaklingum áttun og umferli?

Sjónstöðin, í samstarfi við Stuðningur til sjálfstæðis, sem er sjóður á vegum Blindrafélagsins og Blindravinafélagsins, býður á haustmánuðum upp á nám í kennslu í áttun og umferli. Námið er á háskólastigi og er metið til 10 eininga á framhaldsstigi (diplóma). Námið er...

Alþjóðlegur dagur leiðsöguhunda

Alþjóðlegur dagur leiðsöguhunda er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag 24. apríl. Á síðastliðnum árum hefur leiðsöguhundum fjölgað jafnt og þétt og má búast við að enn bætist í þennan fjölbreytta og frábæra hóp á næstu árum. Í maí er er von á leiðsöguhundi númer 22...

Gleðilega páska

Gleðilega páska

Sjónstöðin óskar þér og þínum gleðilegra páska með von um að allir hafi það gott í páskafríinu.

Norræn punktaletursráðstefna á Íslandi

Dagana 25. – 26. október var haldin norræn punktaletursráðstefna í húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17. Til ráðstefnunnar mættu þátttakendur frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð, auk þess sem nokkrir þátttakendur tóku þátt í gegnum Teams. Ráðstefnan...

Dagur hvíta stafsins 15. október.

Dagur hvíta stafsins 15. október.

15. október er dagur hvíta stafsins; baráttu- og vitundardagur blinds og sjónskerts fólks. Dagurinn er alþjóðlegur og er tilgangurinn með honum að vekja athygli á málefnum blindra og sjónskertra einstaklinga og þá sérstaklega aðgengimálum og þeim aðgegnishindrunum sem...

Góð umgengni og tillitssemi við alla

Góð umgengni og tillitssemi við alla

Tveir starfsmenn Sjónstöðvar rötuðu í frétt á Vísir.is um helgina, í tengslum við samstarfsverkefni Sjónstöðvar, Hopp Reykjavikur og leiðsöguhundadeildar Blindrafélagsins um vitundarvakningu varðandi umgengni á gangstígum og gangstéttum. Það er því tilvalið að minna...

Heilatengd sjónskerðing (CVI) – ný deild innan Blindrafélagsins

Heilatengd sjónskerðing (CVI) – ný deild innan Blindrafélagsins

Heilatengd sjónskerðing, eða CVI (cortical/cerebral visual impairment), er sjónskerðing sem orsakast af skemmdum á sjónbraut og/eða sjónúrvinnslustöðvum í heilanum. Vegna þessara úrvinnsluerfiðleika er flóknara að sjá heiminn og túlka hann eins og aðrir fullsjáandi...

Sumarlokun 2023

Sumarlokun 2023

Sjónstöðin verður lokuð siðustu vikuna í júlí og fyrstu vikuna í ágúst, eða frá 22. júlí til og með 7. ágúst.

Norrænt samstarf – samþætt sjón- og heyrnarskerðing

Norrænt samstarf – samþætt sjón- og heyrnarskerðing

Sjónstöðin hélt nýlega fund stjórnanda stofnana á Norðurlöndum sem sinna þjónustu við fólk með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Fundurinn er haldin í samstarfi við Norrænu velferðarskrifstofuna NVC, er til skiptis á Norðurlöndunum og kallað „Leaders forum“. Þarna...

Sjáðu, finndu, nýttu! Ráðstefna og vinnustofa í október

Sjáðu, finndu, nýttu! Ráðstefna og vinnustofa í október

Ráðstefnan og vinnustofan Sjáðu, finndu, nýttu! (See it, Find it, Use it) til að styðja við sjón hjá nemendum með viðbótarfatlanir verður haldin í húsi Blindrafélagsins á 2. hæð dagana 27. - 28. október 2023. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Blindrafélagsins,...

Efst í einkunnagjöf

Efst í einkunnagjöf

Það er okkur hjá Sjónstöðinni mikil ánægja að greina frá niðurstöðum könnunar á þjónustu ríkisstofnana, því þar trónir Sjónstöðin efst í einkunnagjöf í ár. Í skýrslu Stjórnarráðsins segir um könnunina: „Fjölmargar stofnanir veita þjónustu hér á landi, margar stofnanir...

Lokað föstudaginn 26. maí

Lokað föstudaginn 26. maí

Sjónstöðin verður lokuð föstudaginn 26. maí vegna starfsdags. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið midstod@midstod.is og verður skilaboðum svarað eins fljótt og auðið er.

Afhending á leiðsöguhundavestum og samstarf við Hopp Reykjavík

Afhending á leiðsöguhundavestum og samstarf við Hopp Reykjavík

Í gær voru ný vesti fyrir leiðsöguhunda afhent á formlegri kynningu samstarfsverkefnis Hopp Reykjavíkur, Sjónstöðvarinnar og leiðsöguhundadeildar Blindrafélagsins. Nýju vestunum er ætlað að vekja athygli á hundunum og minna aðra vegfarendur á að ekki má trufla...

Tölvu- og tækniráðgjöf – opinn tími

Tölvu og tækniráðgjafi Sjónstöðvarinnar býður upp á opinn tíma fyrir notendur og aðstandendur þeirra. Hægt er að hitta ráðgjafa og fá upplýsingar um ýmislegt sem tengist aðgengisstillingum í tölvum, spjaldtölvum og símum. Eins fá upplýsingar um nýjungar og skoða þá...

Afgreiðsla Sjónstöðvar á 2. hæð Hamrahlíðar 17

Vegna vatnsleka á 5. hæð hefur afgreiðsla Sjónstöðvar verið flutt tímabundið niður á 2. hæð, og er nú þar sem gengið er inn í matsal og samkomusal Blindrafélagsins; beint af augum þegar komið er upp stigann eða ut úr lyftunni, eða til hægri ef komið er inn í húsið...

Endurgreiðslur gleraugna – Bilun

Vegna bilunar í tengingu á milli Sjónstöðvarinnar og Fjársýslu ríkisins hafa notendur ekki fengið gler sem þeir hafa sótt um endurgreidd síðustu daga. Greiðslurnar munu berast þegar búið er að finna og laga villuna. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem skapast...

Nýútkomið kennsluhefti í notkun tölvulyklaborðs hjá HBS

Nýútkomið kennsluhefti í notkun tölvulyklaborðs hjá HBS

Á vef Hljóðbókasafnsins má finna nýútkomið kennslu- og æfingahefti í notkun á tölvulyklaborði fyrir blinda og sjónskerta, eftir Ágústu Eir Gunnarsdóttur. Bókin tekur tæpar 3 klukkustundir í upplestri og í lýsingu segir: „Æfingar í heftinu eru teknar úr verkefnaheftinu...

Umsóknir fyrir úthlutun leiðsöguhunda 2023

Á hverju ári fer fram úthlutun leiðsöguhunda til einstaklinga sem taldir eru, að undangengnu mati, geta nýtt sér hunda til aukins sjálfstæðis við umferli. Þessi úthlutun er samkvæmt reglugerð um úthlutun hjálpartækja á vegum Sjónstöðvarinnar. Umsóknir fyrir 2023 skulu...

Hnappabox fyrir gangandi vegfarendur við umferðarljós

Starfsmenn Sjónstöðvar áttu nýverið fund með þremur starfsmönnum Reykjavíkurborgar. Tilefni fundarins var að ræða virkni og samræmingu hnappaboxa á höfuðborgarsvæðinu. Hnappaboxin sem um ræðir eru blá, ferköntuð og u.þ.b. 20 cm löng. Hnappaboxin eiga að vera með...

Alþjóðadagur punktaleturs

Í dag, 4. janúar er alþjóðlegur dagur punktaleturs. Þann 4. janúar 1809 fæddist Louis Braille í smábænum Coupvray í Frakklandi. Þegar hann var þriggja ára missti hann sjón á öðru auganu þegar alur í aktygjasmiðju föður hans rakst í það. Sýking í skaddaða auganu barst...

Opnunartími yfir hátíðarnar

Hefðbundin opnunartími er yfir hátíðarnar. Símtími afgreiðslu er: 9-12 og 13-15 alla daga nema föstudaga en þá er opið 9-12

Jólakveðja

Sjónstöðin, þjónustu- og þekkingarmiðstöð óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farældar á árinu 2023.

Úthlutun úr Þórsteinssjóði

Fjórir námsstyrkir hafa verið veittir úr Þórsteinssjóði til blindra og sjónskertra stúdenta við Háskóla Íslands. Þetta er í ellefta skipti sem styrkjum er úthlutað úr sjóðnum og nemur upphæð styrkjanna samtals 2,8 milljónum króna. Megintilgangur Þórsteinssjóðs er að...