Ský á auga – cataract

Hér má nálgast bæklinginn sem PDF-skjal. Þegar glær eggjahvítuefni augasteinsins verða mött og hleypa illa í gegnum sig ljósi er sagt að ský sé á augasteininum. Sjónin verður þá óskýr eins og horft sé í gegnum hrímað gler. Margir sem komnir eru yfir 60 ára aldur hafa...

Retinitis pigmentosa – sjónukyrkingur

Hér má nálgast bæklinginn sem PDF-skjal.   Hvað er Retinitis pigmentosa? Retinitis pigmentosa (RP) er nafn sem notað er um nokkra arfgenga hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu augans. Sjónhimnan er ljósnæmur taugavefur aftast í auganu. Einkenni R.P. tengjast hægfara hrörnun...

AMD – aldursbundin augnbotnahrörnun

Hér má nálgast bæklinginn sem PDF-skjal.  Augað Augað er í laginu eins og bolti. Ljósopið er að framan og hleypir ljósi inn í augað. Fyrir aftan ljósopið er augasteinninn, sem beinir ljósinu að sjónhimnunni aftast í auganu. Sjónhimnan er viðkvæmur vefur sem breytir...

Leiðin að punktaletrinu

Bæklingur um punktaletur fyrir foreldra og kennara. Hér má nálgast bæklinginn sem PDF-skjal.  Áður en barn byrjar að lesa Að lesa upphátt fyrir börn örvar málþroska þeirra og það gildir einnig um blind og sjónskert börn. Blind börn þurfa að fá sömu tækifæri og sjáandi...

Sjáðu til

Birtan er mikilvæg. Með aldrinum eykst þörfin fyrir góða lýsingu, til dæmis við handavinnu eða lestur. Rétta ljósið léttir okkur að koma auga á öll smáatriðin sem skipta svo miklu máli.

Leikur og málörvun ungra blindra barna – hlutverk fullorðinna

Leikur og málörvun ungra blindra barna og samleikur með sjáandi börnum: Hlutverk fullorðinna. Samantekt úr verkefni frá Statped um leik blindra barna og tilvísun í kafla úr bókinni Snemmtæk íhlutun í hnotskurn. Hér má nálgast bæklinginn sem PDF-skjal.  (10 bls. 220...

Hjólastólaumferli

Hér er hægt að nálgast skjalið í PDF-formi.  Sá sem er í hjólastól er oft háður upplýsingum frá öðrum um leiðir og kennileiti meðan sá sem gengur sjálfur getur valið leiðir og kennileiti og er meðvitaður um hvert hann fer. Sá sem fer um í hjólastól er oft háður...

Umferli og leiðsögutækni með blindum börnum

Texti eftir Ellen Harboe Stabell. Guðrún Guðjónsdóttir og Rannveig Traustadóttir þýddu úr norsku. Yfirfarið og uppfært í apríl 2023. Bæklinginn má nálgast hér sem PDF-skjal (11 bls., 1,7 MB) 1. Umferli  1.1. Hvað er umferliskennsla?  Umferliskennsla felst í því að...

Stuðningur við eldra fólk með sjónskerðingu – Evrópuverkefni

Stuðningur og þjónusta við aldrað fólk með sjónskerðingu Afurð VAPETVIP verkefnahópsins sem aðilar frá Íslandi, Búlgaríu, Frakklandi, Ítalíu, Portúgal, Spáni og Þýskalandi komu að. Heftið kom út árið 2016. Hér er leiðbeiningaheftið sem PDF-skjal (62 bls., 3 mB) Í...

Allt mögulegt – með sjóninni og öðrum skilningarvitum

Þegar þú ætlar að lesa, skrifa og gera allt mögulegt með sjóninni og öðrum skilningarvitum. Gerð og þýðing þessa bæklings var samstarfsverkefni ýmissa norrænna stofnana og samtaka, og kom út árið 2009 eða 2010.  Hér er hægt að skoða bæklinginn sem PDF-skjal.   ...

Skref fyrir skref

Umferli og virkni blindra og sjónskertra barna Hér má hlaða niður bæklingnum sem PDF-skjali. Í þessum bæklingi eru leiðbeiningar fyrir foreldra og aðra sem eru í samskiptum við blind og sjónskert börn. Tilgangurinn er að benda á leiðir til þess að byggja upp færni í...

Bókin um sjón barna

Bókin um sjón barna er þýdd og staðfærð úr sænsku (Bok om barnets syn). Hér er hægt að sækja PDF-skjal af bókinni (19 bls., 650 kB) Í inngangi segir: Það er almennt þekkt að sjónin er mikilvæg fyrir allt sem við gerum. Færri vita að það eru ekki einungis skerðingar í...

Að sjá illa en líða vel

Bókin Að sjá illa en líða vel eftir Krister Inde heiti á sænsku Se dåligt, må bra.  Hér er hægt að hlaða bókinni niður sem PDF-skjali (1 mB, 102 bls.) Á vef Blindrafélagsins má hlusta á lesna útgáfu. Aftan á bókinni stendur: Sjónin er bara hluti af þér Ef sjónin...

Að missa sjón og heyrn á efri árum

Leiðbeiningar fyrir starfsfólk og aðstandendur Hægt er að hlaða efninu niður sem PDF-skjali í A4-stærð, annars vegar með 10 pt leturstærð og hinsvegar með 14 pt leturstærð. Margir verða sjón- og heyrnarskertir þegar þeir eldast. Sumir missa algerlega sjón og/eða heyrn...

Einn skóli fyrir alla

Bókin Einn skóli fyrir alla (155 bls.) á PDF-formi. Öll börn hafa sams konar langanir og þörf fyrir öryggi, ástúð, gleði, vináttu og náin tengsl við annað fólk. Öll börn hafa þörf fyrir að tilheyra einhverjum hópi, einnig fötluð börn og börn með annars konar...

Leiðsögutækni

Hér er hægt að sækja PDF-skjal af einblöðungi með skýringamyndum af leiðsögutækni. Einblöðungurinn var upprunalega prentaður í A5--stærð og hægt er að sækja hann hér; það skjal er á 2 blaðsíðum og í flestum prenturum fyllir hvor siða upp i A4-blað nema stillingum sé...

Handbókin Út á vinnumarkaðinn

Miðstöðin hefur þýtt og gefið út handbókina Út á vinnumarkaðinn, sem upprunalega var unnin af Evrópsku blindrasamtökunum (European Blind Union) árið 2016. Handbókin er ætluð blindu og sjónskertu fólki á atvinnualdri og veitir hagnýtar upplýsingar sem gott er að hafa í...

Áttun og umferli

Hér er hægt að efninu niður sem PDF-skjali í A4-stærð, með 14 punkta Verdana letri, og með 18 punkta Verdana letri. Á Sjónstöðinni eru starfandi umferliskennarar. Notendur Sjónstöðvar geta fengið umferliskennslu og ráðgjöf eftir þörfum.   Með umferli er lögð áhersla á...

Góð ráð – samskipti sjáandi við sjónskerta

Hér má hlaða niður góðu ráðunum sem PDF-skjali í A4-stærð. Blindir og sjónskertir einstaklingar eru eins misjafnir og þeir eru margir. Flestir vita sjálfir hvaða aðstoð hentar þeim, hikaðu ekki við að spyrja. Gerðu vart við þig, kynntu þig með nafni, sérstaklega þegar...