Hér er hægt að sækja PDF-skjal af einblöðungi með skýringamyndum af leiðsögutækni. Mynd af leiðsögutækni-einblöðungi

Einblöðungurinn var upprunalega prentaður í A5–stærð og hægt er að sækja hann hér; það skjal er á 2 blaðsíðum og í flestum prenturum fyllir hvor siða upp i A4-blað nema stillingum sé breytt. Myndirnar verða því stærri en upprunalega.

Hér hafa báðar blaðsíðurnar verið sameinaðar á eina A4-síðu. Skýringamyndirnar eru þar í sömu stærð og upprunalega en allar á einni blaðsíðu.