Hugsaðu vel um augun og sjónina

Hugsaðu vel um augun og sjónina

Sjónin er eitt þriggja fjarskilningarvita okkar; hin eru heyrn og lyktarskyn. Fjarskilningarvitin eru forsenda þess að fólk nái áttum, þ.e. geti ratað um, öðlast yfirsýn yfir umhverfi sitt, og átt í samskiptum við annað fólk. Fólk hefur mis mikla sjón en ráðleggingar...

Leikur og málörvun ungra blindra barna – hlutverk fullorðinna

Leikur og málörvun ungra blindra barna og samleikur með sjáandi börnum: Hlutverk fullorðinna. Samantekt úr verkefni frá Statped um leik blindra barna og tilvísun í kafla úr bókinni Snemmtæk íhlutun í hnotskurn. Hér má nálgast bæklinginn sem PDF-skjal.  (10 bls. 220...

Varalestur – samþætt sjón- og heyrnarskerðing

Varalestur – samþætt sjón- og heyrnarskerðing

Samþætt sjón- og heyrnarskerðing (S.S.H.S.) er mjög víðtækt hugtak og orðið skerðing í þessu samhengi þýðir ekki endilega að einstaklingur hafi enga sjón eða enga heyrn, heldur að þessi skynfæri séu skert. Þessi samþætta skerðing er ekki bara eins og einni skerðingu...

Blind börn og matartími

Hér má nálgast textann sem PDF-skjal.  Fyrir blind börn geta matmálstímar reynst flóknir og haft áhrif á áhuga fyrir því að borða. Fyrir sum þeirra getur einföld aðlögun gert máltíðina að jákvæðari upplifun. Fyrir önnur er staðan flóknari sem krefst aðkomu...

Blind börn og leikskólinn

Hér má nálgast textann sem PDF-skjal  Sjáandi börn hafa góða yfirsýn yfir umhverfi leikskólans og sjá hvað fullorðnir og börn taka sér fyrir hendur. Þau hafa því nokkuð góða stjórn á aðstæðum sem hefur áhrif á færni, öryggi og traust. Blind börn geta farið á mis við...

Sameiginleg notkun handa

Hér má nálgast textann sem PDF-skjal. Fullorðnir og barn geta notað hendurnar saman við að skoða, rannsaka og læra. Sá fullorðni leggur þá oftast sínar eigin hendur varfærnislega yfir hendur barnsins. Með þessu er hægt að tala um sameiginlega athygli í aðstæðunum og...

Leikur blindra barna

Hér má nálgast textann sem PDF-skjal. Þegar börn leika saman styrkist félagsfærni, sjálfstraust eflist og börn upplifa gleði. Fullorðinn getur leikið við barnið og leiðbeint því um notagildi leikfanga/ hluta. Það tekur blint barn lengri tíma og fleiri endurtekningar...

Blindismi – endurteknar hreyfingar

Hér má nálgast textann sem PDF-skjal. Sjáandi börn fá stöðuga örvun og svör við áreitum í gegnum sjónskynjun. Blind börn hafa sömu þörf fyrir örvun frá umhverfi sínu og þurfa að fá útrás fyrir innbyggða orku. Hjá þeim verður vart við endurteknar hreyf­ingar af ýmsu...

A.D.L. matur og matreiðsla

Stundum er hægt að finna leiðir til að gera matreiðslu auðveldari. Hér eru nokkur einföld ráð til hagræðingar við að skera, hella, baka, steikja og mæla.  Að skera:  Gúrku er gott að skera með ostahníf.  Þegar ávextir og grænmeti er afhýtt er hægt að nota „skrælara“...

Góður fundur – ráðleggingar

Góður fundur – ráðleggingar

Gott viðmót er mikilvægt fyrir einstakling með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu - og það er ekki erfitt að koma rétt fram, ef þú veist hvernig. Nýttu þér þessi einföldu ráð! 1. Skipulegðu rúman tíma fyrir fundinn. Einstaklingar með sjón- og heyrnarskerðingu geta...

Rut Rebekka

Rut Rebekka

Rut Rebekka Sigurjónsdóttir lauk myndlistarnámi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1982 og hefur rekið vinnustofu síðan. Rut Rebekka hefur haldið 16 einkasýningar heima og erlendis auk þess að hafa tekið þátt í fjölmörgum samsýningum. Rut er félagi í Sambandi...

Umferlisþjálfun fyrir blinda og sjónskerta

Hreyfing og umhverfisvitund eru stór hluti af námi og þroska. Oft þurfa blindir og sjónskertir einstaklingar sérstaka hvatningu og stuðning til að kanna umhverfi sitt og efla umhverfisvitund. Umferli gerir blindum og sjónskertum kleift að staðsetja sig í umhverfinu og...

Alþjóðadagur punktaleturs 4. janúar

Alþjóðadagur punktaleturs 4. janúar

Þann 4. janúar 1809 fæddist Louis Braille í smábænum Coupvray í Frakklandi, um 40 km austur af París. Þegar Louis var þriggja ára missti hann sjón á öðru auganu þegar alur í aktygjasmiðju föður hans rakst í það. Sýking í skaddaða auganu barst yfir í hitt augað og hann...

Að lifa hversdagslífinu án sjónar

Blind og sjónskert börn og þeir sem missa sjón síðar meir á lífsleiðinni þurfa oft þjálfun í að tileinka sér athafnir daglegs lífs. Þó sjáandi fólk spái lítið í hversdagslegum verkum á borð við að þvo þvott, sópa gólf, hella í glas og elda mat getur verið mikil vinna...

Ábyrgð og sjálfstæði blindra og sjónskertra barna

Nauðsynlegt er að aðstandendur og þeir sem vinna með blindum og sjónskertum börnum leitist við að veita börnunum eins mikla þjálfun í að vera eins sjálfstæð og hægt er. Að taka ábyrgð er eitthvað sem öll börn þurfa að læra en flest þeirra gera það með því að sjá hvað...

Blindrabærinn Marburg

Í austanverðu Þýskalandi hefur hefur bær einn verið að þróa umhverfi og samfélag sem aðlagast að þörfum blindra og sjónskertra hraðar og betur en víðast hvar. Bærinn leggur metnað sinn í vera blindrabær – á þýsku Blindenstadt. Marburg er háskólabær í Þýskalandi, um...

Að mála sig án sjónar

Þó að sjón sé lítil eða engin er mikilvægt fyrir flesta að líta vel út og vera öruggir um útlit sitt. Einfaldast er að nota sjónina við hversdagslega hluti, á borð við að mála sig en þó er vel gerlegt að reiða sig á önnur skynfæri við það. Í þessari grein eru...

„Ætti ég að fá mér leiðsöguhund, eða ekki?“

Ertu að velta fyrir þér að sækja um leiðsöguhund? Ertu forvitin/nn að vita hvað hundurinn getur gert fyrir þig? Carmen hefur notað leiðsöguhund í 8 ár og fer yfir hvað hafa ber í huga til að hundur geti nýst sem best. Áður en Carmen fékk leiðsöguhund þekkti hún ekkert...

Er öðruvísi að umgangast blinda?

Að vera blindur felur óhjákvæmilega í sér ákveðnar hamlanir þegar kemur að samskiptum sem flestir eiga í án orða og nota því sjónina. Blindir eða verulega sjónskertir einstaklingar missa t.d. af látbragði, bendingum, svipbrigðum og öðrum hlutum sem flestum finnst...

Er glasið þitt fullt?

Að hella í glas eða annars konar ílát getur verið mikil áskorun fyrir blinda og sjónskerta, sérstaklega þá sem hafa notast við sjónina í daglegu lífi framan af lífsleiðinni. Slíkt getur krafist æfingar en hér á eftir fylgja nokkur atriði sem hægt er að nýta sér á...

Punktaletur og tæknibúnaður

Punktaletur, einnig kallað blindraletur, er upphleypt letur byggt á sex punkta einingum (sellum (e. cells)). Hægt er að raða punktunum upp á 63 mismunandi vegu og mynda þannig 63 mismunandi tákn. Með því er hægt að mynda alla stafi stafrófsins, tölustafi, greinarmerki...

Handbókin „Út á vinnumarkaðinn“

Miðstöðin hefur þýtt og gefið út handbókina Út á vinnumarkaðinn, sem upprunalega var unnin af Evrópsku blindrasamtökunum (European Blind Union). Í henni er að finna upplýsingar og hagnýt ráð sem geta gagnast sjónskertu fólki í atvinnuleit. Með þessari handbók geta...