Rut Rebekka Sigurjónsdóttir lauk myndlistarnámi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1982 og hefur rekið vinnustofu síðan.
Rut Rebekka hefur haldið 16 einkasýningar heima og erlendis auk þess að hafa tekið þátt í fjölmörgum samsýningum. Rut er félagi í Sambandi íslenskra myndlistamanna og Íslenskri grafík.
„Túlkar árstíðirnar í orðum og litum“ – Frétt um hana á vef Vísis (mars 2014).
Með því að smella á myndirnar má sjá þær stærri.