by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 29. ágú, 2022 | Áhugavert efni, Fróðleikur
Hlusta Samþætt sjón- og heyrnarskerðing (S.S.H.S.) er mjög víðtækt hugtak og orðið skerðing í þessu samhengi þýðir ekki endilega að einstaklingur hafi enga sjón eða enga heyrn, heldur að þessi skynfæri séu skert. Þessi samþætta skerðing er ekki bara eins og einni...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 4. apr, 2022 | Áhugavert efni, Fróðleikur
Hlusta Gott viðmót er mikilvægt fyrir einstakling með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu – og það er ekki erfitt að koma rétt fram, ef þú veist hvernig. Nýttu þér þessi einföldu ráð! 1. Skipulegðu rúman tíma fyrir fundinn. Einstaklingar með sjón- og...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 16. feb, 2022 | Áhugavert efni
Hlusta Rut Rebekka Sigurjónsdóttir lauk myndlistarnámi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1982 og hefur rekið vinnustofu síðan. Rut Rebekka hefur haldið 16 einkasýningar heima og erlendis auk þess að hafa tekið þátt í fjölmörgum samsýningum. Rut er félagi í...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 18. jan, 2022 | Áhugavert efni, Fróðleikur
Hlusta Hreyfing og umhverfisvitund eru stór hluti af námi og þroska allra manna. Oft þurfa blindir og sjónskertir einstaklingar sérstaka þjálfun og stuðning til að kanna umhverfi sitt, efla umhverfisvitund sína og færni til að komast af í misjafnlega...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 4. jan, 2022 | Áhugavert efni, Fréttir
Hlusta Þann 4. janúar 1809 fæddist Louis Braille í smábænum Coupvray í Frakklandi, um 40 km austur af París. Þegar Louis var þriggja ára missti hann sjón á öðru auganu þegar alur í aktygjasmiðju föður hans rakst í það. Sýking í skaddaða auganu barst yfir í hitt augað...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 2. nóv, 2021 | Áhugavert efni, Fróðleikur
Að lifa hversdagslífinu án sjónar Blind og sjónskert börn og þeir sem missa sjón síðar meir á lífsleiðinni þurfa oft þjálfun í að tileinka sér athafnir daglegs lífs. Þó sjáandi fólk spái lítið í hversdagslegum verkum á borð við að þvo þvott, sópa gólf, hella í glas og...