Endurgreiðslur gleraugna – Bilun

Vegna bilunar í tengingu á milli Sjónstöðvarinnar og Fjársýslu ríkisins hafa notendur ekki fengið gler sem þeir hafa sótt um endurgreidd síðustu daga. Greiðslurnar munu berast þegar búið er að finna og laga villuna. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem skapast...

Umsóknir fyrir úthlutun leiðsöguhunda 2023

Á hverju ári fer fram úthlutun leiðsöguhunda til einstaklinga sem taldir eru, að undangengnu mati, geta nýtt sér hunda til aukins sjálfstæðis við umferli. Þessi úthlutun er samkvæmt reglugerð um úthlutun hjálpartækja á vegum Sjónstöðvarinnar. Umsóknir fyrir 2023 skulu...

Alþjóðadagur punktaleturs

Í dag, 4. janúar er alþjóðlegur dagur punktaleturs. Þann 4. janúar 1809 fæddist Louis Braille í smábænum Coupvray í Frakklandi. Þegar hann var þriggja ára missti hann sjón á öðru auganu þegar alur í aktygjasmiðju föður hans rakst í það. Sýking í skaddaða auganu barst...