by Gréta Hauksdóttir | 17. maí, 2022 | Fréttir
Hlusta Lokað verður á Sjónstöðinni – þjónustu- og þekkingarmiðstöð þriðjudaginn 17. maí vegna...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 13. maí, 2022 | Fréttir
Hlusta Sjónstöðin vinnur að innleiðingu Positive Looking, sem á íslensku gæti útlagst sem „jákvæð sjónörvun“ og á uppruna sinn hjá breska frumkvöðlafyrirtækinu Positive Eye Ltd. Positive Looking er heildstæð hugmyndafræði um hvernig við getum á skilvirkan og...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 27. apr, 2022 | Fréttir
Hlusta Síðasti miðvikudagur í apríl ár hvert er Alþjóðadagur leiðsöguhunda. Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veita notendum mikið frelsi og aukið öryggi við að að komast um í umhverfi sínu, innan dyra sem...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 5. apr, 2022 | Fréttir
Hlusta Dagana 11. – 15. september 2022 verður Daniel Kish á Íslandi í boði Blindrafélagsins. Í tengslum við heimsókn hans verða kynningar og námskeið bæði í litlum hópum og einstaklingsmiðuð. Daniel Kish er framkvæmdastjóri World Access for the Blind og sinnir...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 11. feb, 2022 | Fréttir
Hlusta Á hverju ári fer fram úthlutun leiðsöguhunda til einstaklinga sem taldir eru, að undangengnu mati, geta nýtt sér hunda til aukins sjálfstæðis við umferli. Þessi úthlutun er samkvæmt reglugerð um úthlutun hjálpartækja á vegum Sjónstöðvarinnar. Umsóknir...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 6. feb, 2022 | Fréttir
Hlusta Vegna yfirvofandi óveðurs verður móttaka Sjónstöðvarinnar – þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar lokuð til kl. 13 mánudaginn 7. febrúar. Hægt verður að ná í starfsfólk símleiðis og með tölvupósti fram að...