by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 29. ágú, 2023 | Fréttir, Tilkynningar, Viðburðir
Hlusta Heilatengd sjónskerðing, eða CVI (cortical/cerebral visual impairment), er sjónskerðing sem orsakast af skemmdum á sjónbraut og/eða sjónúrvinnslustöðvum í heilanum. Vegna þessara úrvinnsluerfiðleika er flóknara að sjá heiminn og túlka hann eins og aðrir...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 3. júl, 2023 | Fréttir
Hlusta Sjónstöðin verður lokuð siðustu vikuna í júlí og fyrstu vikuna í ágúst, eða frá 22. júlí til og með 7....
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 16. jún, 2023 | Fréttir
Hlusta Sjónstöðin hélt nýlega fund stjórnanda stofnana á Norðurlöndum sem sinna þjónustu við fólk með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Fundurinn er haldin í samstarfi við Norrænu velferðarskrifstofuna NVC, er til skiptis á Norðurlöndunum og kallað „Leaders forum“....
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 16. jún, 2023 | Fréttir, Viðburðir
Hlusta Ráðstefnan og vinnustofan Sjáðu, finndu, nýttu! (See it, Find it, Use it) til að styðja við sjón hjá nemendum með viðbótarfatlanir verður haldin í húsi Blindrafélagsins á 2. hæð dagana 27. – 28. október 2023. Ráðstefnan er samstarfsverkefni...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 9. jún, 2023 | Fréttir
Hlusta Það er okkur hjá Sjónstöðinni mikil ánægja að greina frá niðurstöðum könnunar á þjónustu ríkisstofnana, því þar trónir Sjónstöðin efst í einkunnagjöf í ár. Í skýrslu Stjórnarráðsins segir um könnunina: „Fjölmargar stofnanir veita þjónustu hér á landi, margar...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 23. maí, 2023 | Fréttir
Hlusta Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Minningarsjóðnum „Gefum blindum augum sjón“ á árinu 2023. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 15. október 2023. Markmið sjóðsins er að stuðla að framþróun og nýjungum í augnlækningum með því að veita læknum og...