Endurgreiðslur gleraugna – Bilun

Hlusta Vegna bilunar í tengingu á milli Sjónstöðvarinnar og Fjársýslu ríkisins hafa notendur ekki fengið gler sem þeir hafa sótt um endurgreidd síðustu daga. Greiðslurnar munu berast þegar búið er að finna og laga villuna. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem...

Alþjóðadagur punktaleturs

Hlusta Í dag, 4. janúar er alþjóðlegur dagur punktaleturs. Þann 4. janúar 1809 fæddist Louis Braille í smábænum Coupvray í Frakklandi. Þegar hann var þriggja ára missti hann sjón á öðru auganu þegar alur í aktygjasmiðju föður hans rakst í það. Sýking í skaddaða auganu...