Bergþóra styrkir um bíl og stól

Hlusta Rebekkustúkan Bergþóra hefur ákveðið að veita Sjónstöðinni – þjónustu- og þekkingarmiðstöð styrk til kaupa á nýjum „hundabíl“ og augnsmíðastól. Hundabíllinn sem nú er í notkun til aksturs með leiðsöguhunda milli staða verður 15 ára síðar í þessum mánuði...