Alþjóðadagur leiðsöguhunda

Alþjóðadagur leiðsöguhunda

Hlusta Síðasti miðvikudagur í apríl ár hvert er Alþjóðadagur leiðsöguhunda. Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veita notendum mikið frelsi og aukið öryggi við að að komast um í umhverfi sínu, innan dyra sem...

Daniel Kish á Íslandi

Hlusta Dagana 11. – 15. september 2022 verður Daniel Kish á Íslandi í boði Blindrafélagsins. Í tengslum við heimsókn hans verða kynningar og námskeið bæði í litlum hópum og einstaklingsmiðuð.  Daniel Kish er framkvæmdastjóri World Access for the Blind og sinnir...

Símkerfið lá niðri

Hlusta Uppfært kl. 14:01: Símkerfið virðist vera komið í lag. Við vonum að símleysið fyrri hluta dags hafi ekki valdið notendum og öðrum of miklum óþægindum. — Símkerfi Sjónstöðvarinnar liggur tímabundið niðri. Vandamálið liggur hjá símafyrirtækinu en við...