by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 30. nóv, 2021 | Fréttir
Hlusta Mikil vitundarvakning hefur verið undanfarið um leiðsöguhunda og hafa notendur með hunda verið mjög sýnilegir og duglegir að kynna þá. Leiðsöguhundar hafa komið reglulega hingað til lands í gegnum Blindrafélagið síðan 1998, og nú eru alls 12 hundar „í notkun.“...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 11. nóv, 2021 | Fréttir
Hlusta Rebekkustúkan Bergþóra hefur ákveðið að veita Sjónstöðinni – þjónustu- og þekkingarmiðstöð styrk til kaupa á nýjum „hundabíl“ og augnsmíðastól. Hundabíllinn sem nú er í notkun til aksturs með leiðsöguhunda milli staða verður 15 ára síðar í þessum mánuði...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 20. okt, 2021 | Fréttir
Hlusta Dagana 21. og 22. október (fimmtudag og föstudag) verður alþjóðleg ráðstefna Evrópsku blindrasamtakanna (EBU; European Blind Union) haldin í Belgrad, Serbíu. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Ráðning blindra og sjónskertra í störf – lykill að fullgildri...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 15. okt, 2021 | Fréttir
Hlusta Þann 15. október ár hvert efnir alþjóðasamfélagsins til vitundarvakningar um hvítan staf blindra og sjónskertra, á degi hvíta stafsins (e. White Cane Safety Day, eða White Cane Awareness Day). Hvíti stafurinn er öryggistæki að því leyti að hann gerir notandann...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 13. okt, 2021 | Fréttir
Hlusta Alþjóðlegi sjónverndardagurinn er haldinn annan fimmtudag í október ár hvert, sem í ár er 14. október. Tilgangur dagsins er að beina athygli almennings út um allan heim að blindu og sjónskerðingu, endurhæfingu blindra og sjónskertra og vörnum gegn sjónmissi, og...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 28. sep, 2021 | Fréttir
Hlusta Síðastliðna helgi var rafræn ráðstefna um Positive Looking sem er aðferðafræði tengd sjónmati og þjálfun barna, og Þjónustu- og þekkingarmiðstöð mun innleiða. Á ráðstefnunni sátu fagaðilar frá Bretlandi og Bandaríkjunum og fulltrúar Íslands, þær Elfa...