Auglýst eftir styrkumsóknum

Hlusta Styrktarsjóður Richards P. Theodórs og Dóru Sigurjónsdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er annars vegar að styrkja ungt, blint eða sjónskert fólk til mennta, og hins vegar menntun eða vísindastarf í þágu blindra og...

Dagur leiðsöguhunda

Hlusta Alþjóðlegur dagur leiðsöguhunda er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag 28. apríl. Á síðastliðnum árum hefur leiðsöguhundum fjölgað jafnt og þétt og má búast við að enn bætist í þennan fjölbreytta og frábæra hóp á næstu árum. Í dag eru níu leiðsöguhundar...