Alþjóðlegur dagur punktaleturs

Alþjóðlegur dagur punktaleturs

Hlusta Í dag, 4. janúar er alþjóðlegur dagur punktaleturs. Þann 4. janúar 1809 fæddist Louis Braille í smábænum Coupvray í Frakklandi. Þegar hann var þriggja ára missti hann sjón á öðru auganu þegar alur í aktygjasmiðju föður hans rakst í það. Sýking í skaddaða auganu...

Norræn punktaletursráðstefna á Íslandi

Hlusta Dagana 25. – 26. október var haldin norræn punktaletursráðstefna í húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17. Til ráðstefnunnar mættu þátttakendur frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð, auk þess sem nokkrir þátttakendur tóku þátt í gegnum Teams....