Vinnusmiðja um punktaleturs-legókubba

Vinnusmiðja um punktaleturs-legókubba

Hlusta Miðvikudaginn 8. maí var haldin vinnusmiðja á Sjónstöðinni um punktaleturs-legókubba (LEGO Braille Bricks). 20 manns tóku þátt í vinnusmiðjunni, sem allir tengjast kennslu blindra og sjónskertra barna út um allt land. Kennari var Marc Angelier frá Frakklandi,...

Laust starf iðjuþjálfa hjá Sjónstöðinni

Hlusta Laust er til umsóknar 100% starf iðjuþjálfa sem mun starfa við ráðgjöf hjá Sjónstöðinni -þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Sjónstöðin sinnir ráðgjöf, fræðslu og stuðningi með það að...

Alþjóðlegur dagur leiðsöguhunda

Hlusta Alþjóðlegur dagur leiðsöguhunda er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag 24. apríl. Á síðastliðnum árum hefur leiðsöguhundum fjölgað jafnt og þétt og má búast við að enn bætist í þennan fjölbreytta og frábæra hóp á næstu árum. Í maí er er von á leiðsöguhundi...