by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 1. jún, 2023 | Bæklingar, Fróðleikur
Hlusta Leikur og málörvun ungra blindra barna og samleikur með sjáandi börnum: Hlutverk fullorðinna. Samantekt úr verkefni frá Statped um leik blindra barna og tilvísun í kafla úr bókinni Snemmtæk íhlutun í hnotskurn. Hér má nálgast bæklinginn sem PDF-skjal. (10 bls....
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 29. ágú, 2022 | Áhugavert efni, Fróðleikur
Hlusta Samþætt sjón- og heyrnarskerðing (S.S.H.S.) er mjög víðtækt hugtak og orðið skerðing í þessu samhengi þýðir ekki endilega að einstaklingur hafi enga sjón eða enga heyrn, heldur að þessi skynfæri séu skert. Þessi samþætta skerðing er ekki bara eins og einni...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 7. jún, 2022 | Fróðleikur
Hlusta Hér má nálgast textann sem PDF-skjal. Fyrir blind börn geta matmálstímar reynst flóknir og haft áhrif á áhuga fyrir því að borða. Fyrir sum þeirra getur einföld aðlögun gert máltíðina að jákvæðari upplifun. Fyrir önnur er staðan flóknari sem krefst aðkomu...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 7. jún, 2022 | Fróðleikur
Hlusta Hér má nálgast textann sem PDF-skjal Sjáandi börn hafa góða yfirsýn yfir umhverfi leikskólans og sjá hvað fullorðnir og börn taka sér fyrir hendur. Þau hafa því nokkuð góða stjórn á aðstæðum sem hefur áhrif á færni, öryggi og traust. Blind börn geta farið á...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 7. jún, 2022 | Fróðleikur
Hlusta Hér má nálgast textann sem PDF-skjal. Fullorðnir og barn geta notað hendurnar saman við að skoða, rannsaka og læra. Sá fullorðni leggur þá oftast sínar eigin hendur varfærnislega yfir hendur barnsins. Með þessu er hægt að tala um sameiginlega athygli í...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 7. jún, 2022 | Fróðleikur
Hlusta Hér má nálgast textann sem PDF-skjal. Þegar börn leika saman styrkist félagsfærni, sjálfstraust eflist og börn upplifa gleði. Fullorðinn getur leikið við barnið og leiðbeint því um notagildi leikfanga/ hluta. Það tekur blint barn lengri tíma og fleiri...