Leikur blindra barna

Hlusta Hér má nálgast textann sem PDF-skjal. Þegar börn leika saman styrkist félagsfærni, sjálfstraust eflist og börn upplifa gleði. Fullorðinn getur leikið við barnið og leiðbeint því um notagildi leikfanga/ hluta. Það tekur blint barn lengri tíma og fleiri...

A.D.L. matur og matreiðsla

Hlusta Stundum er hægt að finna leiðir til að gera matreiðslu auðveldari. Hér eru nokkur einföld ráð til hagræðingar við að skera, hella, baka, steikja og mæla.  Að skera:  Gúrku er gott að skera með ostahníf.  Þegar ávextir og grænmeti er afhýtt er hægt að nota...