Vegna vatnsleka á 5. hæð hefur afgreiðsla Sjónstöðvar verið flutt tímabundið niður á 2. hæð, og er nú þar sem gengið er inn í matsal og samkomusal Blindrafélagsins; beint af augum þegar komið er upp stigann eða ut úr lyftunni, eða til hægri ef komið er inn í húsið bakatil og beint á 2. hæð.
Opnunartími afgreiðslunnar er kl. 9 til 13 og kl. 13 til 16 mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga.
Ef enginn er við á þessum tíma í afgreiðslunni er hægt að hringja í farsímanúmer 8605812 .