Fyrirlestur fyrir lækna og heilbrigðisstarfsfólk sem vinnur með börnum með heilatengda sjónskerðingu.

Fyrirlesari er Rachel Pilling, ráðgefandi augnlæknir við Bradford kennslusjúkrahús (NHS Trust) og prófessor við Háskólann í Bradford, UK

Fimmtudaginn 26. október 2023 kl. 17:00
í sal Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, 2. hæð

Fyrirlesturinn er í boði Blindrafélagsins og haldinn í tengslum við ráðstefnuna Sjáðu, finndu, nýttu. Skráning á midstod@midstod.is fyrir 20.október.  Aðgangur er ókeypis.

Rachel Philling hefur í starfi sínu stundað fjölþætta nálgun á sjón og sjónúrvinnslu, ekki síst hjá börnum með viðbótarfatlanir. Þetta er einstakt tækifæri til að fá innsýn í algengustu tegund sjónskerðingar hjá börnum í hinum vestræna heimi.

„We will explore the origins of cerebral visual impairment, how it has emerged as the most common cause of visual impairment in children, how we can improve parents’ experience of the diagnostic journey, and how simple changes can make a big difference to a child’s visual function.“