Nýverið fékk Sjónstöðin framlag frá Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- og vinnumarkaðsráðherra, upp á 20 milljónir króna til að kaupa höfuðborin stækkunartæki. Við það tækifæri hitti ráðherra nokkra notendur Sjónstöðvarinnar og ræddi við þá um nýju tækin.

Frétt ráðuneytisins um heimsókn ráðherra til Sjónstöðvarinnar