Alþjóðadagur leiðsöguhunda

Hlusta Síðasti miðvikudagur í apríl ár hvert er Alþjóðadagur leiðsöguhunda. Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veita notendum mikið frelsi og aukið öryggi við að að komast um í umhverfi sínu, innan dyra sem...

Daniel Kish á Íslandi

Hlusta Dagana 11. – 15. september 2022 verður Daniel Kish á Íslandi í boði Blindrafélagsins. Í tengslum við heimsókn hans verða kynningar og námskeið bæði í litlum hópum og einstaklingsmiðuð.  Daniel Kish er framkvæmdastjóri World Access for the Blind og sinnir...
Rut Rebekka

Rut Rebekka

Hlusta Rut Rebekka Sigurjónsdóttir lauk myndlistarnámi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1982 og hefur rekið vinnustofu síðan. Rut Rebekka hefur haldið 16 einkasýningar heima og erlendis auk þess að hafa tekið þátt í fjölmörgum samsýningum. Rut er félagi í...