by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 9. jún, 2023 | Fréttir
Hlusta Það er okkur hjá Sjónstöðinni mikil ánægja að greina frá niðurstöðum könnunar á þjónustu ríkisstofnana, því þar trónir Sjónstöðin efst í einkunnagjöf í ár. Í skýrslu Stjórnarráðsins segir um könnunina: „Fjölmargar stofnanir veita þjónustu hér á landi, margar...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 6. jún, 2023 | Bæklingar
Hlusta Bæklingur um punktaletur fyrir foreldra og kennara. Hér má nálgast bæklinginn sem PDF-skjal. Áður en barn byrjar að lesa Að lesa upphátt fyrir börn örvar málþroska þeirra og það gildir einnig um blind og sjónskert börn. Blind börn þurfa að fá sömu tækifæri og...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 5. jún, 2023 | Bæklingar
Hlusta Vissir þú …? að birtuþörfin sexfaldast á 40 árum að með aldrinum er augað lengur að aðlagast mismunandi birtu að lýsing þarf að vera sniðin að þörfum hvers og eins að með bættri lýsingu aukum við öryggi okkar á ódýran hátt að sólin er besti ljósgjafinn ...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 1. jún, 2023 | Bæklingar, Fróðleikur
Hlusta Leikur og málörvun ungra blindra barna og samleikur með sjáandi börnum: Hlutverk fullorðinna. Samantekt úr verkefni frá Statped um leik blindra barna og tilvísun í kafla úr bókinni Snemmtæk íhlutun í hnotskurn. Hér má nálgast bæklinginn sem PDF-skjal. (10 bls....
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 23. maí, 2023 | Bæklingar
Hlusta Hér er hægt að nálgast skjalið í PDF-formi. Sá sem er í hjólastól er oft háður upplýsingum frá öðrum um leiðir og kennileiti meðan sá sem gengur sjálfur getur valið leiðir og kennileiti og er meðvitaður um hvert hann fer. Sá sem fer um í hjólastól er oft háður...