Nýr leiðsöguhundur

Hlusta Leiðsöguhundurinn Zero kom til okkar í byrjun ágústmánaðar. Eins og forverar hans kemur Zero frá Svíþjóð en hann er ræktaður og þjálfaður í Kustmarkens Hundtjänst AB. Zero var í góðu yfirlæti í einangrun hjá Einangrunarstöðinni Höfnum áður en hann kom til okkar...