by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 13. sep, 2021 | Fréttir, Tilkynningar
Hlusta Þriðjudaginn 14. september verður haldið skyndihjálparnámskeið fyrir sjónskerta/blinda foreldra ungra barna og aðstandendur þeirra þar sem áhersla er lögð á slys og veikindi barna. Þetta námskeið er hluti af foreldranámskeiði sem hófst í...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 1. sep, 2021 | Fréttir, Tilkynningar
Hlusta Þjónustu- og þekkingarmiðstöð verður lokuð vikuna 6. – 10. september vegna starfsdaga. Allir starfsmenn munu taka þátt í námskeiði á vegum Gwyneth McCormack, eiganda Positive Eye Ltd. í Bretlandi. Gwyneth hefur haslað sér völl í gegnum árin með námskeiðum og...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 29. sep, 2020 | Fréttir, Tilkynningar, þjónusta
Hlusta Vegna Covid-19 hefur Miðstöðin gert ráðstafanir til þess að minnka smithættu og meðal annars mun hluti starfsmanna vinna að heiman. Við hvetjum notendur okkar að hafa samband í síma 545-5800 eða senda tölvupóst á midstod@midstod.is og við aðstoðum eftir bestu...