Þriðjudaginn 14. september verður  haldið skyndihjálparnámskeið fyrir sjónskerta/blinda foreldra ungra barna og aðstandendur þeirra þar sem áhersla er lögð á slys og veikindi barna. Þetta námskeið er hluti af foreldranámskeiði sem hófst í mars.