Robobraille-leiðbeiningar

Hlusta RoboBraille er ókeypis hugbúnaður á vef sem færir textaskjöl yfir á aðgengilegt form fyrir blinda, sjónskerta og aðra. Texta er hlaðið inn á vefsvæði, ýmist skjali, vefslóð eða afrituðu textabroti, og form valið. Hægt er að velja um MP3-hljóðskrá, rafbókarform...

Smáforritið Envision AI

Hlusta Envision AI er smáforrit sem fæst bæði fyrir IOS og Android. Í Android er hægt að nota íslensku Ivona-raddirnar ef þær eru þegar uppsettar í símanum. Þá er hægt að nota forritið til að lesa texta sem birtist í „sjónsviði“ myndavélarinnar – instant text en líka...

Að læsa útliti heimaskjás

Hlusta Hægt er að læsa útliti heimaskjás til að koma í veg fyrir að atriði á heimaskjánum séu fjarlægð eða þau færð. Hér er PDF-skjal með símaskjáskotum til útskýringar. Aðferð: Farðu inn í Stillingar á símanum og leitaðu þar að Heimaskjár (mjög líklega mynd af húsi...