by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 10. maí, 2023 | Tölvur og tækni
Hlusta Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum og myndskýringum. Farið er í Stillingar og þar í Skjár. Þar er hægt að velja hvort nota eigi Dökkt þema eða Ljóst þema. Ljóst þema er með hvítan bakgrunn og svartan texta og dökkt þema er með svartan...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 10. maí, 2023 | Tölvur og tækni
Hlusta Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum. Fyrra atriði – Strjúka til vinstri með einum fingri Næsta atriði – Strjúka til hægri með einu fingri Heimaskjár – Strjúka upp og síðan til vinstri (í einni hreyfingu) Opna valmynd TalkBack – Strjúka upp...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 10. maí, 2023 | Tölvur og tækni
Hlusta Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum og myndskýringum. Farið er í Stillingar, svo í Aðgengi, svo í Endurbætur á sýnileika og þar í Stækkun. Þar er svo kveikt á flýtileið í stækkun til að kveikja á stækkun. Þar er hægt að velja milli...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 10. maí, 2023 | Tölvur og tækni
Hlusta Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum og myndskýringum. Hægt er að stilla símann þannig að hægt sé að svara með hækka takkanum og leggja á með kveikja/slökkva á skjá takkanum. Farið er í Stillingar, og svo í Aðgengi, og svo í Samskipti og...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 10. maí, 2023 | Tölvur og tækni
Hlusta Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum og myndskýringum. Til að kveikja á TalkBack er farið í Stillingar, þar í Aðgengi, og þar í TalkBack. Þar þarf svo að velja hvaða talgervilsvél á að nota. Þá er farið í Stillingar og þar í Stillingar...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 18. apr, 2023 | Tölvur og tækni
Að færa texta af glærum í PowerPoint yfir í Word Í þessu skjali er farið yfir aðferðir til að færa texta af glærum frá PowerPoint yfir á Word. Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum og myndskýringum. Ef notuð er mús og PowerPoint er á ensku: Hægt...