by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 19. okt, 2022 | Tölvur og tækni
Hægt er að búa til raddmerkingar og lesa inn á NFC límmiða og NFC skífur. Hér er PDF-skjal með leiðbeiningum og myndum til útskýringar. Til að búa til raddmerkingar er farið í Stillingar og þaðan í Aðgengi. Þar eru valdar Ítarlegar stillingar Því næst eru Raddmerki...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 11. okt, 2022 | Tölvur og tækni
IrisVision Live er hjálpartæki sjónskertra, sem sameinar fyrsta flokks sýndarveruleikatækni frá Samsung og sérútbúinn hugbúnað hannaðan af nokkrum fremstu sjónskerðingasérfræðingum bandarísku þjóðarinnar við Háskóla Johns Hopkins. IrisVision er ein áhrifamesta lausnin...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 29. sep, 2022 | Tölvur og tækni
RoboBraille er ókeypis hugbúnaður á vef sem færir textaskjöl yfir á aðgengilegt form fyrir blinda, sjónskerta og aðra. Texta er hlaðið inn á vefsvæði, ýmist skjali, vefslóð eða afrituðu textabroti, og form valið. Hægt er að velja um MP3-hljóðskrá, rafbókarform eða...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 14. sep, 2022 | Tölvur og tækni
Envision AI er smáforrit sem fæst bæði fyrir IOS og Android. Í Android er hægt að nota íslensku Ivona-raddirnar ef þær eru þegar uppsettar í símanum. Þá er hægt að nota forritið til að lesa texta sem birtist í „sjónsviði“ myndavélarinnar – instant text en líka hægt að...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 14. sep, 2022 | Tölvur og tækni
Hægt er að setja upp viðbót (extension) við Chrome vafrann sem heitir Read Aloud. Hér er PDF-skjal með leiðbeiningum og myndum til útskýringar. Þegar viðbótin hefur verið sett upp birtist hún svo undir mynd af púsli efst í hægra horni vafrans, í lista yfir uppsettar...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 14. sep, 2022 | Tölvur og tækni
Microsoft-vafrinn Edge býður upp á upplestur texta af vefsíðum og PDF-skjölum, Nú eru þar tvær íslenskar raddir í boði; Gunnar og Guðrún. Hér er PDF-skjal með leiðbeiningum og myndum til útskýringar. Til að kveikja á upplestri þegar Microsoft Edge vafri er notaður er...