IrisVision Live er hjálpartæki sjónskertra, sem sameinar fyrsta flokks sýndarveruleikatækni frá Samsung og sérútbúinn hugbúnað hannaðan af nokkrum fremstu sjónskerðingasérfræðingum bandarísku þjóðarinnar við Háskóla Johns Hopkins.
IrisVision er ein áhrifamesta lausnin sem býðst einstaklingum með augnbotnahrörnun, breytingar í sjónu vegna sykursýki, gláku, RP/sjónukyrking, og aðra sjóntengda kvilla.

Hér má hlaða íslensku leiðbeiningunum niður sem PDF-skjali.

Hér eru leiðbeiningarnar á ensku.