Fyrir fagfólk

Sjónstöðin býður fagfólki sem vinnu einstaklingum sem þurfa aðstoð vegna sjónskerðingar, blindu eða samþætta sjón- og heyrnarskerðingu.

Hlutamynd af klukku með litríkum tölustöfum.

Fyrir fagfólk sem vinnur með fólk á atvinnualdri

Fyrir fagfólk sem vinnur með öldruðum

Hjá Sjónstöðinni starfa ýmsar sérhæfðar fagstéttir sem veita ráðgjöf til fagfólks vegna sjónskerðingar, blindu eða samþættrar sjón- og heyrnarskerðingar. Við aðstoðum fagfólk við að finna lausnir s.s. aðlögun á efni, aðlögun á tölvum, aðstoð við val á hentugum hjálpartækjum. Við förum í heimsóknir út í skóla og stofnanir til að sinna fræðslu og fyrirlestrum. Okkur er annt að vera þekkingarstofnun og miðla til fagfólks fróðleiks sem gerir starf þeirra árangursríkara.

Fyrir notendur

Fyrir fagfólk

Gleraugnaendurgreiðslur

Hjálpartæki

Leiðsöguhundar

Útgáfa

Samnorrænn vinnufundur á Íslandi 

Samtökin The Nordic Network for CHARGE Syndrome voru stofnuð árið 2002 og fagna því 20 ára afmæli á þessu ári. Í starfshópi samtakanna eiga fulltrúar frá Íslandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð sæti, og í maí síðastliðnum hittist þessi hópur á Íslandi. Unnið var að...

Að hugsa sér – Þróunarverkefni um þreifibækur fyrir blind börn 

Að hugsa sér – Þróunarverkefni um þreifibækur fyrir blind börn 

Mánudaginn 30. maí s.l. fór fram kynning á þróunarverkefninu „Að hugsa sér“ sem eru þreifibækur fyrir blind börn á aldrinum 0 – 6 ára. Hugmyndin að þessu verkefni kviknaði á sýningu Gerðar Guðmundsdóttur listakonu; „Skynjun – Má snerta“ í ágúst 2019. Rannveig...

Sjónstöð vinnur með einstaklingum sem þurfa aðstoð vegna sjónskerðingar af einhverjum ástæðum