Fyrir fagfólk

Sjónstöðin býður fagfólki sem vinnu einstaklingum sem þurfa aðstoð vegna sjónskerðingar, blindu eða samþætta sjón- og heyrnarskerðingu.

Hjá Sjónstöðinni starfa ýmsar sérhæfðar fagstéttir sem veita ráðgjöf til fagfólks vegna sjónskerðingar, blindu eða samþættrar sjón- og heyrnarskerðingar. Við aðstoðum fagfólk við að finna lausnir s.s. aðlögun á efni, aðlögun á tölvum, aðstoð við val á hentugum hjálpartækjum. Við förum í heimsóknir út í skóla og stofnanir til að sinna fræðslu og fyrirlestrum. Okkur er annt að vera þekkingarstofnun og miðla til fagfólks fróðleiks sem gerir starf þeirra árangursríkara.

Fyrir notendur

Fyrir fagfólk

Gleraugnaendurgreiðslur

Hjálpartæki

Leiðsöguhundar

Útgáfa

Dagur sjónhimnunnar 25. sept. 2022

Dagur sjónhimnunnar 25. sept. 2022

Síðasti sunnudagur í september ár hvert er Dagur sjónhimnunnar á heimsvísu (World Retina Day), og honum er ætlað að stuðla að vitundarvakningu um mikilvægi sjónhimnunnar og ýta undir leit að lækningu við ýmsum sjónhimnutengdum sjúkdómum, svo sem sjónukyrkingi / RP...

Daniel Kish – opinn fundur 11. sept.

Sunnudaginn 11. september kl. 11:00-12:30 verður fræðslufundur með Daniel Kish. Fundurinn verður haldinn í sal Blindrafélagsins á 2. hæð Hamrahlíð 17 og er öllum opinn en skráning er nauðsynleg. Daniel Kish er framkvæmdastjóri World Access for the Blind og missti sjón...

Háskólanemakynning 18. ágúst – upplýsingar og skjöl

Háskólanemakynning 18. ágúst – upplýsingar og skjöl

Fimmtudaginn 18. ágúst var haldin kynning fyrir tilvonandi og núverandi háskólanema á þjónustu Sjónstöðvar, ýmsum rafrænum lausnum og hjálpartækjum sem geta komið að góðum notum. Fundurinn var vel sóttur og við vonumst til kynningar sem þessi verði árviss viðburður...

Sjónstöð vinnur með einstaklingum sem þurfa aðstoð vegna sjónskerðingar af einhverjum ástæðum