Í sumar samþykkti Alþingi breytingar á lögum um Þjónustu- og þekkingarmiðstöðina, sem felast í því að sér grein um leiðsöguhunda hefur verið bætt við. Lagagreinin tekur þegar gildi og hana má lesa á vef Alþingis.