Starfsfólk Sjónstöðvarinnar – Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar þakkar notendum og landsmönnum öllum samskiptin á árinu sem er að líða, og óskar farsældar og góðrar heilsu á komandi ári. Samhliða því viljum við minna á notkun hlífðargleraugna við meðferð skotelda, blysa og stjörnuljósa um áramótin.
Næstu daga verður opið sem hér segir:
mið. 29. des. – fim. 30. des. – Opið kl. 9 til 16
Gamlársdagur 31. des. – LOKAÐ
Mánudagur 3. janúar 2022 – Opið kl. 13 til 16.