Starfsfólk Sjónstöðvarinnar – Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og ánægjulegra stunda á komandi ári.

Um hátíðirnar verður opið sem hér segir:

Aðfangadagur jóla 24. des. – LOKAÐ
Mánudagur 27. des. – LOKAÐ
þri. 28. des. – fim. 30. des. – Opið kl. 9 til 16
Gamlársdagur 31. des. – LOKAÐ
Mánudagur 3. janúar 2022 – Opið kl. 13 til 16.