Vegna yfirvofandi óveðurs verður móttaka Sjónstöðvarinnar – þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar lokuð til kl. 13 mánudaginn 7. febrúar. Hægt verður að ná í starfsfólk símleiðis og með tölvupósti fram að því.