Lokað verður á Sjónstöðinni í 2 vikur í lok júlí, og munu gleraugnaendurgreiðslur, hjálpartækjaúthlutanir og ráðgjöf liggja niðri á þeim tíma.

Opnað verður aftur þriðjudaginn eftir Verslunarmannahelgi; 2. ágúst kl. 9:00.

Alltaf má senda tölvupóst á midstod@midstod.is og brýnum erindum verður svarað.