Kynningarfundur fyrir háskólanema
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð Hamrahlíð 17, 5. hæð, ReykjavíkÁ Sjónstöðinni – þjónustu- og þekkingarmiðstöð hefur á undanförnum árum verið boðið upp á aðlögun námsefnis fyrir notendur sem stunda háskólanám, eftir þörfum og óskum hvers og eins. Á síðustu árum hafa tæknilausnir aukist og með auknum tölvu- og tæknimöguleikum hefur þjónustan breyst. Við viljum því taka upp þann sið að bjóða tilvonandi og núverandi […]