Námskeið um leiðsöguhunda

Salur Blindrafélagsins Hamrahlíð 17, 2. hæðReykjavík,

Námskeiðinu er ætlað til að auka þekkingu blindra og sjónskertra á notkun, umhirðu og þjálfun leiðsöguhunda. Námskeiðið er skilyrði þess að eiga inni virka umsókn um leiðsöguhund.

Free