Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, í daglegu tali kölluð Miðstöðin, starfar skv. lögum nr. 160 frá 2008 og heyrir undir Félagsmálaráðuneytið.
Um stefnu, hlutverk og gildi Miðstöðvarinnar má lesa hér.