by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 11. mar, 2021 | Fróðleikur
Hvað er retinitis pigmentosa? Retinitis Pigmentosa (RP) eða sjónukyrkingur er nafn sem notað er um nokkra arfgenga hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu augans. Sjónhimnan er ljósnæmur taugavefur aftast í auganu. Einkenni RP tengjast hægfara hrörnun á stöfum og keilum. Með...