Sjónstöðin
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta
og einstaklinga með samþætta sjón og heyrnarskerðingu
Efst í einkunnagjöf
Það er okkur hjá Sjónstöðinni mikil ánægja að greina frá niðurstöðum könnunar á þjónustu ríkisstofnana, því þar trónir Sjónstöðin efst í einkunnagjöf í ár. Í skýrslu Stjórnarráðsins segir um könnunina: „Fjölmargar stofnanir veita þjónustu hér á landi, margar stofnanir...
Styrkur til framhaldsnáms í augnlækningum erlendis eða vegna vísindarannsókna á því sviði
Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Minningarsjóðnum „Gefum blindum augum sjón“ á árinu 2023. Umsóknarfrestur er til 15. september 2023. Markmið sjóðsins er að stuðla að framþróun og nýjungum í augnlækningum með því að veita læknum og vísindamönnum styrk, er leita...
Lokað föstudaginn 26. maí
Sjónstöðin verður lokuð föstudaginn 26. maí vegna starfsdags. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið midstod@midstod.is og verður skilaboðum svarað eins fljótt og auðið er.