Alþjóðlegur dagur leiðsöguhunda

Hlusta Alþjóðlegur dagur leiðsöguhunda er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag 24. apríl. Á síðastliðnum árum hefur leiðsöguhundum fjölgað jafnt og þétt og má búast við að enn bætist í þennan fjölbreytta og frábæra hóp á næstu árum. Í maí er er von á leiðsöguhundi...
Alþjóðlegur dagur punktaleturs

Alþjóðlegur dagur punktaleturs

Hlusta Í dag, 4. janúar er alþjóðlegur dagur punktaleturs. Þann 4. janúar 1809 fæddist Louis Braille í smábænum Coupvray í Frakklandi. Þegar hann var þriggja ára missti hann sjón á öðru auganu þegar alur í aktygjasmiðju föður hans rakst í það. Sýking í skaddaða auganu...