Lestur er lífsgæði. Stækkunargler, sterk lesgleraugu og margs konar tækni gagnast þeim áfram vilja njóta þess að lesa þó að sjónin hafi versnað.

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga úthlutar sjónhjálpartækjum og veitir ráð um notkun þeirra. Nánari upplýsingar í síma 545 5800.

Auglýsing sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu fimmtudaginn 22. október