Evrópusamband blindra (EBU) ásamt Onkyo og Braille Mainichi standa fyrir ritgerðasamkeppni. Í ritgerðinni eiga þátttakendur að segja frá því hvernig punktaletur hefur hjálpað þeim í daglegu lífi.

Nánari upplýsingar má finna í á heimasíðu EBU. Einnig má senda tölvupóst til Mokrane Boussaïd hjá EBU, ebu@euroblind.org.

Fréttatilkynningin á ensku (word-skjal) (32 kb)