Vegna mikillar þáttöku á námskeiðið Samskipti foreldra og blindra og sjónskertra barna hefur verið ákveðið að halda námskeiðið i Menningarmiðsöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5 www.gerduberg.is

Fyrsti hluti námskeiðisins hefst kl. 20.00 þriðjudaginn 12. janúar 2010