Léttir réttir

Þjónustu- og þekkingarmiðstöðin, í samstarfi við Blindafélagið, stendur fyrir matreiðslunámskeiði í „léttum réttum“ miðvikudaginn 28. apríl. Námskeiðið er fyrir notendur Miðstöðvarinnar og er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 9-19 ára.

Nánari upplýsingar um námskeiðin