Námskeiðsáætlun tímabilsins september til desember 2010 er nú tilbúin og er að finna undir flipanum námskeið.

Áætlunin spannar öll þau námskeið sem verða í boði á þessu tímabili. Búið er að opna fyrir skráningu á öll námskeiðin.

Að auki er nú hægt að panta ný fræðsluerindi sem lúta að daufblindu. Um er að ræða tvo erindi: Hvers er að vænta þegar ég eldist varðandi sjón og heyrn og daufblinda og sérhæfðar samskiptaleiðir. Panta má þessi erindi með því að hringja í síma 545 5800 eða með því að senda fyrirspurn á netfangið namskeid@midstod.is